3.7.2008 | 11:37
Græsted, her kommer vi!!!
Jæja, góðan daginn elskurnar mínar. Ég er eiginlega nýskriðin á fætur...við hjónakornin vorum að glápa á 24 hours til hálf 3 í nótt...ætluðum sko eiginlega bara að horfa á 4 þætti...en horfðum "óvart" á 8...eða kannski ekkert óvart neitt...heldur eins og Einar sagði; "stjórnleysi"!!!
Eeeeen, ég kláraði bolinn á lopapeysunni upp að höndum og byrjaði á fyrri erminni...svo tímanum var nú aldeilis varið í gáfulega hluti Ég prjóna sko miklu hraðar þegar ég horfi á 24 heldur en desperat housewifes...
jóhannes (Jóhannes var aðeins að skrifa líka...svo duglegur að skrifa nafnið sitt)
--
Ég og strákarnir erum að fara til Græsted á morgun!!! Mikil tilhlökkun í gangi. Jón Ingvi verður stærstan hluta tímans hjá Camillu vinkonu sinni og Jóhannes verður hjá Idu sinni. Ég ætla ekki að taka bílaleigubíl, eins og ég ætlaði fyrst, þar sem ég ætla ekki að þvælast um. Verð í Græsted og omegn, en þeir sem eru á bíl og langar að hitta okkur eru meira en velkomnir til Græsted. Þar verður heitt á könnunni.
Einar verður heima, hann er búinn með sumarfríið sitt...hann fær ekki frí eins og við, heldur notaði hann sitt frí í húsið. Dugnaðarforkurinn minn
Ólöf Ósk er á Nobbó, og verður þar þangaði til hún fer til Danmerkur 10. júlí.
Jamm, svo dagurinn í dag fer í að dúlla heima, pakka niður og svona...þarf að þvo það síðasta...IA fötin hans Jóns Ingva, en það er ekki hægt fyrr en hann er búinn á æfingu í dag.
Meira síðar...kannski áður en ég fer...annars kannski bara þegar ég kem heim aftur...sé til...
Myndirnar eru af Græsted Skole, þar sem Ólöf Ósk var fyrstu 5 skólaárin sín, og Græsted kirkju þar sem Jóhannes var skírður.
Ljós og kærleikur til ykkar allra, krúttin mín.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð & skemmtun í fríinu ... verður ljúft hjá ykkur eins og alltaf :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:40
Góða ferð og frábæra skemmtun.
Knús og klemm héðan úr sveitinni.
JEG, 3.7.2008 kl. 11:48
Góða ferð! Maður dauðöfundar ykkur!
Eydís Hentze Pétursdóttir, 3.7.2008 kl. 12:16
Góða ferð
Hrönn Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 12:37
Óska ykkur öllum góðrar ferðar og njótið vel. Ætli Einar þinn geti ekki hvílt sig smá á milli vakta þegar hann verður svona einn heima? en hann er kannski alltaf eitthvað að vinna drengurinn? þvílíkt sem hann hefur verið duglegur við húsbygginguna.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 13:53
það er bongóblíða hér hjá okkur þér kannski til ama en þú ættir að lifa það af :) Kannski við kíkjum í kaffi til Græsted en það er mikið að gera hjá okkur báðum í skólanum í næstu viku þannig að það er ekki víst...en þá bara á íslandi...góða ferð darlings...
jóna björg (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.