19.11.2006 | 01:04
Snökt...
Viđ fórum á tónleika međ Jónasi í Ţorlákshafnarkirku í kvöld. Geđveikir tónleikar og yndislegt í alla stađi ađ upplifa Jónas ţarna, frjálsan eins og fuglinn. Stórkostleg upplifun. Eins og hann sagđi sjálfur ţá vitum viđ hvađ ţetta hefur kostađ hann og hvernig allur ađdragandi hefur veriđ og ţess vegna ennţá yndislegra ađ fá ađ upplifa ţetta.
Áslaug var á svćđinu. Vissi ekki ađ hún vćri á landinu, og ég get sagt ykkur ađ öll tárin sem komu ekki í sumar ţegar ég var ađ kveđja alla yndislegu vinina mína í Danmörku komu ţegar ég sá hana. Ég hreinlega hágrét Bćđi af gleđi yfir ađ sjá hana, en líka af söknuđi. Áslaug er ein af mínum allra bestu vinkonum og ég get sagt ykkur ađ ég sakna hennar og allra samverustundanna.
Tárin voru samt líka út af öllum hinum vinum mínum í Danmörku. Ég sem hélt ađ ég vćri bara ótrúlega cool og í djollý fíling, en ég er full af söknuđi og ţađ er sárt. En ţađ er samt gott, og ég er svo heppin ađ hafa frábćr verkfćri til ađ takast á viđ ţetta. Svo verđur bara mega gaman ađ hitta alla ţessa yndislegu vini mína.
Jónas og Ingvar ćtla ađ koma í mat á miđvikudaginn og ţađ verđur geggjađ.
En núna segi ég bara góđa nótt og sofiđi rótt, í alla nótt
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk elskan
SigrúnSveitó, 19.11.2006 kl. 09:38
ohhh hvað ég hefði viljað vera á tónleikunum með ykkur, en hann heldur vonandi eina hér úti fyrir okkur.
jóna (IP-tala skráđ) 20.11.2006 kl. 10:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.