18.11.2006 | 18:31
Afmæli í dag
Ég á afmæli í dag, ekki "bellybutton-afmæli" eins og einhver kallaði það, heldur eru í dag 8 ár síðan "My new life began". Skilji þeir sem skilja vilja.
Það var sem sagt 18. nóvember 1998 sem ég steig fyrsta skrefið í þá átt sem ég er ennþá að ganga. Ýmislegt hefur gerst síðan, og flest gott. Ég hef eignast líf sem ég elska, ég er (flesta daga) sú sem mig hefur alltaf langað að vera, ég hef eignast fleiri vini en ég áður trúði að væri mögulegt, ég er gift besta vini mínum og svona get ég endalaust haldið áfram.
Sumir, sem ekki geta eða ekki vilja skilja þessa lífsspeki sem ég reyni að lifa eftir, hafa stundum spurt mig hvort ekki sé að verða komið nóg, hvenær ég ætli að "ná þessu" og jafnvel verið ýjað að því að ég hljóti að vera treg...lengi að fatta... Það er allt í lagi.
Ég hef líka verið svo heppin á þessum árum að ég hef fengið hjálp og ég hef fengið að hjálpa öðrum. Það er ein sú stærsta gjöf sem ég hef fengið, nefninlega að geta hjálpað öðrum - án þess að ætlast til neins.
Elsku þið öll, sem hafið fylgst mér þessi ár, ástarþakkir fyrir allt. Án ykkar væri ég ekki þar sem ég er í dag. Ég elska ykkur.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt! til hamingju með daginn. Og stórt knús og takk á móti, án þín hefði ég sjálfsagt ekki þorað.
Jóna (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 19:09
Darling, þinn vinskapur er sannarlega ein af stærstu gjöfunum sem ég hef fengið gegnum þessa göngu.
SigrúnSveitó, 18.11.2006 kl. 19:10
Og annað mjög mikilvægt við þennan dag er að Al-Anon samtökin voru stofnuð á Íslandi þennan dag árið 1972, svo þetta er merkisdagur.
ást til þín Jóna
Jóna (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 19:19
ynnilega til hamingju með daginn elsku Sigrún mín, og takk fyrir mig sömuleiðis til ykkar beggja, það hefur verið sönn ánægja að fá að taka þátt á tímabilum, hafið það kósí í kvöld, ég og Birna erum að fara í afmæli, ég veit það er gott að borða þar, gerði nefnilega hluta af því sjálfur, gott að vera læknaður af ofátinu;-) see ya
Hemmi Alki (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 20:32
Ég veit, það var einmitt afmælisfundur sem var minn fyrsti
Takk Hemmi. Við fórum að tónleika með Jónasi í Þorlákshafnarkirkju. Yndislegt kvöld.
SigrúnSveitó, 19.11.2006 kl. 00:47
Innilega til hamingju Sigrún mín ... gaman að sjá & fylgjast með hvað þú blómstrar :))))
ragnhildur (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 10:17
Takk
SigrúnSveitó, 19.11.2006 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.