Leita í fréttum mbl.is

Jónas í Þorlákshöfn

Við ætlum að tónleika með Jónasi í kvöld.  Hann er að spila í Þorlákshöfn kl. 21.00.  Það verður æðislegt að hitta hann aftur.  Gaman og gott að hitta góða vini.  Og svo að fá að fylgjast með honum í sambandi við útgáfu plötunnar.  Það er stórkostlegt, sérstaklega þar sem ég veit hvað liggur að baki.  

 

Image hosting

 

Jæja, ég er að fara á fund...best að búa til einn kaffibolla til að skella í mig áður en ég fer...það er svo vont kaffið þarna...


 

Image hosting

 

Spakmæli dagsins:

Gegnum lífið hef ég lært, að fortíð okkar og aðstæður geta haft mikið að segja um hvaða manneskjur við höfum að geyma i dag, en það erum samt við og aðeins við sem erum ábyrg fyrir gerðum okkar.

 

Það er nú mikið til í þessu.  Og einmitt ein af ástæðunum fyrir því að ég ætla á fund, og mun halda áfram að fara á fund það sem eftir er...vona ég.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband