Leita í fréttum mbl.is

Ekkert að segja

Það var skipulagsdagur hjá kennurum í Grundaskóla í dag svo börnin voru heima.  Einar var heima, en var að fara á kvöldvakt og Ólöf Ósk í afmæli svo ég varð að fara úr vinnunni kl. 14.00 til að leysa Einar af.  Ég verð að segja að mér þykja danir huga betur að þessum málum en íslendingar.  Í Danmörku eru skóladagheimilin opin þá daga sem skólinn er lokaður, t.d. vegna skipulagsdaga eða jólafrís, sumarfrís og svo frv.  Jú, dagvistin var opin í dag, en bara frá kl. 13.00.  Þá verðum við hvort eð er að vera heima fyrirhádegi og engin ástæða til að nýta dagvistina þann daginn.  Fróðlegt hvenig sumarfríin verða í framtíðinni, hvort börnin okkar þurfi að ráfa um í reyðileysi eða hvort við getum leyst þetta á annan hátt...en það er seinnitímavandamál og ég ætla ekki að velta mér upp úr því núna, þetta meira svona valt úr puttunum á mér um leið og ég settist við lyklaborðið!!!

MySpace

Annars er lítið að frétta.  Ég fór á 13D og fékk Siggu til að skrifa evalueringu sem á að senda til Danmerkur.  Lokaorðin voru; "Vældig fin student Smile".  Ekki amalegt!! MySpace

 

Gegnum lífið hef ég lært, að það getur tekið mörg ár að byggja upp traust, en ekki nema nokkrar sekúndur að bregðast því.MySpace

Og nú ætla ég að skríða upp í rúm með prjónana...er að prjóna jólagjöf handa Aðalsteini bróðir mínum...uss leyndó!!!  (Veit hann les ekki, svo Salný; ekki orð!!) 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æ sætt af þér að verða við óskum hans.. þetta á eftir að falla í kramið get ég sagt þér.. og ekki heyrir hann þetta frá mér.. það er á hreinu

Salný (IP-tala skráð) 17.11.2006 kl. 22:43

2 Smámynd: SigrúnSveitó

hehe, þú fattaðir strax hvað var á prjónunum Já ég vona að hann verði glaður.

SigrúnSveitó, 18.11.2006 kl. 11:23

3 Smámynd: SigrúnSveitó

hehe, þú fattaðir strax hvað var á prjónunum Já ég vona að hann verði glaður.

SigrúnSveitó, 18.11.2006 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband