8.6.2008 | 10:53
Sund og fleira
Ólöf Ósk bætti sig í 400 skrið í gær, veit ekki tímann. Svo er hún að keppa aftur í dag, nánari tölur verða að koma síðar. Hún var ekkert brjálæðislega ánægð með árangurinn sinn...en samt. Hún er bara duglegust, svo það er ekkert flóknara en það!
--
Ég skellti mér á skjálftasvæðið í gær eftir vinnu. Mér var boðið í fertugsafmæli hjá vinkonu minni sem býr úti í sveit, ca 15 km lengra en Selfoss.
Ég kom við í Hveragerði hjá mömmu og það var yndislegt. Hún bauð mér í kvöldmat og það var rosa góður grænmetisréttur. slafr...
Heimurinn er lítill...og Ísland enn minna... Mamma sagði mér frá því að í kaffinu í gær settist hún hjá ungri konu sem býr á sama gangi og hún þarna á "hælinu". Stuttu síðar kemur svo önnur ung kona og sest hjá þeim líka, sú er einnig á sama gangi.
Nema hvað, mamma fór að segja þeim að hún ætti von á dóttir sinni, sem byggi á Akranesi og væri sem sagt á leið í afmæli á Selfoss.
"Nú", segir önnur konan, "hvað heitir dóttir þín? Ég bý nefninlega á Akranesi!"
Mamma sagði henni það og jú, hún sagðist þekkja mig...væri sko að passa hann Jóhannes.
Ok, kom mér svo sem ekki á óvart þar sem ég vissi að þessi kona hafði verið í Hveragerði þegar skjálftinn reið yfir um daginn...og gat allt eins hafa farið austur aftur.
En þetta var ekki búið...því hin unga konan segir þá;
"Ég þekki hana líka"!!!
Eins og ég segi; Lítill heimur, ljúfur hýr eins og ævintýr
Því þarna var sko komin gömul vinkona mín, sem mamma hefur aldrei hitt, en auðvitað heyrt um!
Ég hitti hvoruga þegar ég mætti á svæðið því báðar voru farnar út...en hver veit nema ég hitti þessa gömlu vinkonu á föstudaginn þegar ég fer og sæki mömmu?!!!
Því mamma ætlar að koma til okkar í helgarfrí um næstu helgi og ég hlakka svooooo mikið til!
Jamm. Lífið er ljúft
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegt ævintýr.
Frábært hjá skvísunni þinni.
Knús úr sveitinni.
P.s. já heimurinn er svo lítill að ef maður passar sig ekki þá dettur maður útaf.
JEG, 8.6.2008 kl. 11:02
Lífið er fullt af ljúfum litlum ævintýrum. Gaman hvað stelpan er dugleg. Til lukku með hana. Eigðu ljúfan dag
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 12:41
knús
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 8.6.2008 kl. 16:53
Já landið er ekki bara lítið heldur heimurinn líka. Flott hjá Ólöfu Ósk.
Linda litla, 8.6.2008 kl. 21:37
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 19:51
glæsilegt hjá skvísunni hlakka til að sjá ykkur í sumar. Það fyrsta sem ég ætla þó að gera er að skella mér á miðilsfund
jóna björg (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 15:17
Já það er ekkert annað sund-drottningin mikla ólöf-ósk já og takk fyrir mig um daginn
Ingvar Ari Arason, 10.6.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.