6.6.2008 | 11:30
Veit ekki hvaða fyrirsögn ég á að hafa...
Föstudagur...helgin að byrja. Vinnuhelgin sko.
Jón Ingvi farinn upp á golfvöll á fyrsta golfmótið, þetta eru svona lítil innanfélagsmót, að mér skilst. Einhver trésmiðja sem hafði samband við golfkennarann og vildi styrkja svona mót í barna- og unglingadeildinni. Frábært alveg.
Jóhannes skrapp á leikskólann, verður ekki langa daga þar. En nauðsynlegt aðeins og skreppa og leika við vinina. Hann er ekki alveg til á morgnana yfirleitt, en er alltaf glaður þegar þangað er komið. Sem betur fer.
Ég og Jóhannes erum enn í keppni um hver ræður...hann líkist systir sinni að því leiti...ætlar sér að stjórna heiminum!!! En það gengur náttúrlega ekki fyrir tæplega 5 ára strák...það er alltof mikil ábyrgð að stjórna heiminum!!!
--
Nú er allt að verða klárt hjá okkur hérna í bílskúrnum. Og flest verkfæri farin yfir í byggingu. Nú vil ég fara að ráðast í sjónvarpsloftið!!! Svo fer Einar að fara í sumarfrí og þá ætlar hann að fara að múra utan á húsið, loka því fyrir veturinn...þannig að það verður ekki gert mikið inni næstu vikurnar...en það er líka allt í lagi, okkur liggur ekkert á, ætlum að vera hér næstu árin.
EN nú verð ég að rjúka...vantar eina dokku í ermarnar sem ég er að prjóna mér...
Luv...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 11:39
Innlitskvitt mín kæra.
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 6.6.2008 kl. 11:48
Góða helgi kæra fjölskylda :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 15:04
Rosalega er maðurinn þinn duglegur og þú líka. Góða helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.