5.6.2008 | 21:18
Prófskrekkur og fleira!
Jæja, trúi varla að svo margir dagar hafi liðið síðan ég bloggaði síðast! Líkist mér varla...og þó...!
Fékk smá tremma um daginn...fór skyndilega ár aftur í tímann og var að skila ritgerðinni minni...úff...fyrir ári átti ég eftir eitt stykki munnlegt próf...
Það góða við munnleg próf er að þau eru ekki bráðdrepandi...og niðurstaðan kemur strax. Hins vegar eru þau mjög taugatrekkjandi fyrir mig, og ég - satt best að segja - skil ekki hvernig ég fór að því að ná öllum prófunum. Í öllu náminu mínu þá voru bara tvö skrifleg próf, slatti af verkefnum og svo böns af munnlegum prófum...sem oftast byrjuðu með 2ja daga verklegu prófi...og ég var oftar en ekki með drullu í einhverja daga og "króníska" ógleði...
Lilja sys. er að byrja í mastersnámi, Erla sys. er í viðbótarnámi...og vitiði...ég bara fæ tremma við tilhugsunina...En hver veit, kannski fæ ég löngun til að opna skólabók aftur einhverntímann...
--
Nú er sumardagskráin komin á fullt hjá ungunum. Jón Ingvi er kominn í golfið á fúll spítt. Æfingar í hópnum hans 2x í viku og svo eru opnar æfingar 2x í viku. Svo hann getur æft 4x í viku í sumar, og svo er fyrsta mótið á morgun. Hann er mjög áhugasamur og ég vona innilega að það haldist. Algert möst að hafa þessa unga í einhverjum íþróttum!
Jóhannes ætlar að demba sér á 8 daga sundnámskeið í næstu viku! Var ekki mjög spenntur fyrst...þó elskar hann sund. En hann veit ekki alveg hvað þetta gengur út á, svo hann var eitthvað efins...núna er hann mjög spenntur...vona ég ;)
Ólöf Ósk er að fara að keppa í sundi um helgina, síðasta mótið í bili...held ég. Og ég get ekkert séða hana synda þar sem ég er að vinna. En bara síðar...
Mútta tútta komin aftur í Hveragerði og væntanleg til okkar eftir rúma viku! Ég hlakka helling til. Ætla reyndar að heilsa upp á hana um helgina...ætla að bregða mér í fertugsafmæli hjá vinkonu minni rétt utan við Selfoss...
--
En núna er mál til komið að demba tveimur drengjum í rúmin sín!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vitlaust að gera hjá minni bara. Vona að það verði friður hjá mömmu þinni í Hveragerð og þá hjá mér líka
Ásdís Sigurðardóttir, 5.6.2008 kl. 21:42
Úfff ég hélt að sumarið væri tíminn sem maður notaði til að slaka á í vinnu og námi. Hér bíðum við þess að sauðburður klárist en það eru nokkrar skjátur eftir og svo jú slatti inni sem á eftir að marka og svona nú svo er að verða óhætt að opna uppá fjall og þá er þetta komið. Svo verður pása í ca 1/2 mánuð og þá byrjar heyskapur.
Hér er sumarið rólegasti tíminn ja eða næstum sko veturinn er líka rólegur en það er jú 2x á dag sem þarf að gefa en það þarf jú að sinna slætti ef viðrar á sumrin þannig að sumarið er notalegra.
Knús úr sveitini sem sjaldan sefur.
JEG, 5.6.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.