13.11.2006 | 18:28
Mánudagur til mæðu...
...eða hvað??!!!
Nei, ekki til mæðu, nenni því ekki. Byrjaði daginn á að taka til í herberginu hjá strákunum...kl 6.15 í morgun...en er mjög fegin núna að hafa gert það!!
Vinna í dag, betra í dag en í síðustu viku. Þetta verður örugglega fínt þegar ég er komin inn í "rétta gírinn". Það er bara einhvernveginn miklu meiri pappísvinna og snatt þarna en á hinni deildinni. Ekki svona hjúkrun eins og þar, ekki sár eða neitt því um líkt, nema í litlu mæli. Svo eins og ég segi, ég þarf að komast í "rétta gírinn" og þá verður þetta pottþétt ljómandi gaman.
Hér er ein uppstilling úr vinnunni:
---o---
Góðar eru gjafir þínar, en meira þykir mér verð vinátta þín og sona þinna.
úr Njálu.
---o---
Jamm og já, held ég þegi núna þar sem ég hef ekkert gáfulegt að segja...og heldur ekkert ógáfulegt...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tekur þig ekkert smá vel út þarna! Hvar ertu að vinna núna? Svo er þetta með gáfulega bloggið hmmm.... Sko, á blogg að vera gáfulegt? Er það ekki bara ýmist hjal eða fjas? Bara um að gera að blogga - það er svo gaman að lesa!
bullogsteypa (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 20:46
Ég er sko á geðdeild...Einar var eitthvað að ýja að einhverju um daginn...sagði að ég "héldi" að ég væri að fara í verknám...!! En enn sem komið er hefur mér verið hleypt út í lok dags hehe...
Það er alveg rétt, það þarf sko ekkert að vera neitt gáfulegt sem ég blogga, mikilvægast að láta aðeins heyra í sér.
Knús...
SigrúnSveitó, 13.11.2006 kl. 20:56
Gleymdi að segja; TAKK
SigrúnSveitó, 13.11.2006 kl. 20:57
Þú tekur þið vel út í hjúkku dressinu...bið að heilsa henni Guðbjörgu frænku, veit ekki af hverju ég hélt að hún væri að hjúkkast á elliheimili !!
Og takk fyrir kræsingarnar á sunnud, þetta var aldeilis ljúf heimsókn :)
knús frá Elínu
Elín Eir Jóhannesd (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 21:48
Takk sömuleiðis, Elín, ég skila kveðju. Guðbjörg var á elló en er komin aftur á geðið fyrir nokkru síðan.
Valdís, já ég er sko ánægð með að hann er macho
SigrúnSveitó, 14.11.2006 kl. 08:20
já það er sko eins gott...
SigrúnSveitó, 14.11.2006 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.