8.11.2006 | 16:09
6. nóvember
Aðeins of sein á mér. Gleymdi sko að segja í fyrradag að þá voru hvorki meira né minna en 12 ár síðan ég og Einar hittumst í fyrsta sinn. Og ég man það sem hafi það gerst í gær!!! Ekki orð um það meir...
Svo ein mynd af mér í tilefni dagsins í dag
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með dagin sæta mín....sé að þú ert að fá fullt af dekri sem þú átt sko skilið.
Hlakka til á sunnud.
kv.Elín sys
Elín sys (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 16:22
takk, sömuleiðis
SigrúnSveitó, 8.11.2006 kl. 16:24
Til hamingju darling og takk fyrir meilið. Prófa að nota þetta og vona það gangi. Þú ert alveg moldrík
Valdís (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 16:32
já, ég er sko rík
SigrúnSveitó, 8.11.2006 kl. 17:09
Elsku Sigrún, til hamingju með afmælið. Ég kemst ekki til ykkra núna, er að vinna alla helgina. Er að drífa mig á nagladekk og kem svo í heimsókn við fyrsta tækifæri. Kær kveðja til allra.
Sigþrúður (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 18:09
Takk Hlakka til að sjá þig, fljótlega. Knús...
SigrúnSveitó, 8.11.2006 kl. 18:29
HÆ frænka! Til hamingju með daginn ... alveg sérstakar ammæliskveðjur til þín frá Huldu & Garðari :) *´knúz&kram*
ragnhildur & inga (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 20:47
Takk. Skilaðu kveðju til baka í Breiðvanginn
SigrúnSveitó, 8.11.2006 kl. 21:42
Til hamingju með daginn :) Hef ekki komist á netið í heila viku út af flutningum, svo ég er sennilega búin að eyða hálftíma í að lesa allar færslurnar þínar :) þú ert svo dugleg að blogga. Leiðinlegt að lesa um litla molann þinn og erfiðleikana í skólanum, en vonandi fer þetta að lagast.
Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 22:04
Takk, sæta.
ég sjálf í vinnunni (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:03
Til hamingju með daginn elsku Sigrún mín..
Verð að fara að komast í kaffi á skagann
Kv.Peta
Peta (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 15:40
Góð hugmynd!! Heyrði í Guðný í gær, hún bað að heilsa og var sorrý, svekkt og sár yfir að ná ekki að hitta okkur þarna í haust. Hún ætlar að gera betur næst!!
SigrúnSveitó, 9.11.2006 kl. 16:24
Elsku Flórensin mín. Innilega til hamingju með afmælið. Annir eru svo miklar þessa dagana að ég kíki ekki á blogg vina minna nema stöku sinnum. Anna eitt og Anna tvö græða á því, þær eru efstar og svo hef ég ekki tíma í meira á morgnana ...
Kíki bráðum til þín með pakka eða knús.
Kær kveðja frá nágrannakonu í himnaríki!
Gurrí (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 20:27
Elsku vinkona, til hamingju med daginn í gær. Ég hugsaði mikið til þín í allan gærdag en hér kemur svo síðbúin kveðja. Hafðu það sem allra best mín kæra og bestu kveðjur til ykkar allra. Knús frá Engvej.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 20:39
Elskurnar mínar, ástarþakkir. Kveðjur til baka, bæði til himnaríkis og til Engvej.
SigrúnSveitó, 9.11.2006 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.