8.11.2006 | 12:43
Besta gjöfin
Ég fékk bestu gjöf sem hægt er að hugsa sér í morgun. Ástarjátningu frá börnunum mínum sem hljóðaði svona:
Við elskum þig meira en þú heldur.
Er hægt að hugsa sér betri afmælisgjöf??!!! Svo fékk ég fullt af dóti sem þau höfðu búið til, perlaða platta t.d. íslenska fánann og bláa og bleika belju og teiknaða mynd frá Jóhannesi. Svo fékk ég líka fallega silfurhálsfesti; hjarta, frá manni og börnum.
Og ekki nóg með það!!! Ólöf Ósk var ein heima í morgun, þar sem hún var með hita í gær, og ég átti að mæta í verknám á geðdeild í 1. sinn í dag. Svo hún snúllaðist heima. Ég fór snemma heim og þegar ég kom heim þá var hún sko búin að grilla samlokur handa okkur...og gera þetta líka dýrindis Latte handa mér
Já, það er sko yndislegt að eiga afmæli
Lífið er ljúft, eins og Bubbi mælti forðum!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn:)
Jóhanna (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 15:08
takk
SigrúnSveitó, 8.11.2006 kl. 15:13
hurru, ert þú ekki með blogsíðu?
SigrúnSveitó, 8.11.2006 kl. 15:13
Jújú, www.frujohanna.blogdrive.com.
Jóhanna (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 21:19
tata...
ég sjálf í vinnunni (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:04
hehe, þetta ert þú...ég hélt þetta væri önnur Jóhanna...knús...
ég sjálf aftur (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.