3.5.2008 | 19:05
Laugardagur
Í gćr var ég eitthvađ ađ hugsa um hvar ég var fyrir ári síđan...og hvađ ég var ađ gera. Fékk smá hroll...ţá var rúmur mánuđur eftir fram ađ skiladegi á lokaverkefninu...mikil vinna og nett martröđ sumar nćtur... Mikiđ er ég fegin ađ ţví lauk farsćllega
Í dag er ég búin ađ vera ađ pakka. Fór međ slatta af kössum upp í hús, međ ţessu áframhaldi verđa bara stóru hlutirnir eftir á laugardaginn!!! Sem er bara gott mál. Ég set alla kassana inn í ţann hluta sem viđ ćtlum ekki ađ flytja í strax svo ţá er bara hćgt ađ sćkja kassana einn í einu (eđa tvo eđa ţrjá...) og gera ţetta í rólegheitunum
Jóhannes fékk leikfélaga af leikskólanum í heimsókn í dag og áttu ţeir góđan dag. Léku sér vel og lengi og báđir ósáttir ţegar yfir lauk...vildu leika lengur ţó ţeir vćru búnir ađ leika síđan um hádegi og ţađ vćri komiđ fram á kvöld!! Svo ţeir eiga vćntanlega eftir ađ leika saman aftur.
Núna eru ţeir brćđur ađ spila Ólsen Ólsen...og Jóhannes međ grátstafinn í kverkunum yfir ađ Jón Ingvi var ađ vinna hann...ţeir eru svo yndislega tapsárir, ţessir ormar
Jamm, en núna ćtla ég ađ setja fiskibollurnar á borđiđ og bjóđa familíjunni ađ gera svo vel.
Later...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđ helgi hjá ţér, ljúfust. Njóttu fiskibollanna!!
Hugarfluga, 3.5.2008 kl. 19:39
Alltaf nóg ađ gera hjá ţér á ţessum tíma árs.......
Hrönn Sigurđardóttir, 3.5.2008 kl. 19:49
knús
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 3.5.2008 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.