4.11.2006 | 16:34
Systir
Gullkorn dagsins er tileinkað systir minni:
Þú getur barið að dyrum hjá systur þinni á ólíklegustu tímum og hvernig sem á stendur og verið viss um hressingu og góða áheyrn...
...og rúm ef eitthvað mikið er að.
---o---
og þetta:
Systur er óvenjulegar. Þær heyrðu kjökrið í myrkrinu. Þær fylgdust með þér á sigurstundum og þegar allt brást. Í ástargleði og sorg. Þær láta ekki blekkjast.
Þær hafa þekkt þig of lengi til þess.
Þegar þú nærð langþráðu marki eru vinir þínir himinlifandi - en systur halda þöglar í hendur þínar og ljóma af hamingju.
Þær vita hvað það kostaði þig.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æjjj en sætt!! Ég öfunda aldrei neinn um neitt en mikið óskaplega hefur mig langað að eiga systur :-/ Allar mínar vinkonur eiga systur sem þær eru nánar, konan mín á tvíburasystur og svo að hafa fylgst með systraskaranum ykkar í gegnum árin. Þið eruð mjög ríkar :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 5.11.2006 kl. 10:40
Já, það er satt, við erum mjög ríkar. Eins og segir í þessari "Systrabók" minni; "Ef þið eigið ekki systur, vantar eitthvað í líf ykkar". Mér finnst heilmikil sannindi í því. Og ég sé líka hvað stelpurnar okkar njóta þess að hafa hvor aðra, og ótrúlegt hvað þær ná alltaf vel saman þrátt fyrir aldurmuninn. Knús...
SigrúnSveitó, 5.11.2006 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.