3.11.2006 | 16:32
:(
Ég held að fólk sé búið að missa áhugann á mér og mínu bloggi sjaldan eða aldrei hafa færri komið í heimsókn á síðuna mína en einmitt í dag, og svo eru margir dagar síðan einhver hefur haft fyrir því að koma með athugasemd svo nú er ég komin í mikla sjálfsvorkun og held að allir séu hættir að elska mig
Eða þannig. Nenni ekki að detta í það (fyrir þá sem ekki vita það þá er einmitt sjálfsvorkun mitt "fyllerí"...).
---o---
Rakst á þetta gullkorn þegar ég kom heim;
Ég elska þig ekki bara vegna þess hvernig þú ert, heldur líka fyrir það hvernig ég verð sjálf í návist þinni.
Svo skemmtilega vill til að þetta gullkorn sendi Lilja systir mér einmitt á 25 ára afmælinu mínu. Sennilega er það einmitt þess vegna sem mér hefur alltaf þótt vænt um þetta gullkorn.
---o---
Pabbi kíkti í kaffi á deildina í dag og hitti Haddó, þið vitið, þessi sem er deildarstjóri og þekkti mömmu og pabba í kringum 1968!!! Ægilega gaman hjá þeim að hittast aftur eftir öll þessi ár. Pabbi og Tóti, fyrrverandi maður Haddó voru miklir vinir á sínum tíma. Haddó hlær endalaust að því þegar þeir, pabbi og Tóti, bönkuðu upp á heima hjá henni. Hún var þá 15 ára og bjó auðvitað í foreldrahúsum og mamma hennar trompaðist yfir þessum gömlu körlum sem voru að spyrja eftir litlu stelpunni hennar!! Þeir voru þá ca 17-18 ára, frakkaklæddir og kallalegir, að sögn Haddó. Gaman að því.
Svo var síðasti dagurinn minn á deildinni í dag. Skrítin tilfinning að labba þarna út í síðasta sinn. En hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér... Amk er það geðið í næstu viku, spennandi að kynnast því líka.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku besta dúllan mín...
Ekki örvænta það er fullt, fullt af fólki sem elskar þig ég er nú alltaf inná síðunni þinni en að commenta er því miður ekki mín sterka hlið...
Allavega þá langaði mig að segja þér að ég er allavega ein af þeim sem elskar þig þú ert FRÁBÆR...
Kv. Peta
Peta (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 19:51
Kvitt frá mér. Hef litla orku í að kvitta eða blogga ...
Valdís (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 20:28
Takk elskurnar Ég vissi að það væri einhver þarna úti...
SigrúnSveitó, 3.11.2006 kl. 21:26
Takk Ísak. Gaman að heyra frá þér. Þú ert velkominn á Skagann hvenær sem er. Alltaf kaffi á könnunni
SigrúnSveitó, 4.11.2006 kl. 15:36
Eg er sko ordin algjor addaandi en thu ert svo dugleg ad skrifa ad eg tek thig svona i skorpum;) Annars alveg otrulega fallegt gullkorn, mun stela thvi vid gott tækifæri.
Johanna (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.