Leita í fréttum mbl.is

1. nóv.

Ég veit það er komið fram yfir miðnætti, en ég vona að mamma fyrirgefi mér það. 

En 1. nóvember er afmælisdagur elsku mömmu minnar.  

 

Það er sama hversu gömul ég verð. Alltaf þegar ég sé eitthvað nýtt eða frábært, langar mig til að hrópa: "Mamma, komdu og sjáðu!" Helen Exley.

Guð gat ekki verið alls staðar að gæta þess að krakkar kæmu sér ekki í vandræði og þess vegna bjó hann til mömmurnar. Alice 

Ég er svo heppin að ég fæ að eyða tíma með mömmu á morgun.  Bara ég ein.  Það gerist ekki oft, og ég ætla að njóta þess.  Mamma, ég elska þig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband