Leita í fréttum mbl.is

Að gefnu tilefni...

...langar mig að segja...

Það er verið að rukka mig um nýjar myndir af húsinu.  Ég skal laumast þangað með vélina í vikunni.  En þangað til...svo þið getið búið ykkur til mynd...Einar er búinn að sparsla bílskúrinn og er byrjaður að grunna hann...þá á hann eftir að sparsla smá því það kemur alltaf eitthvað í ljós þegar búið er að grunna.  Hann er búinn að sparsla, sparsla, grunna og sparsla forstofuherbergið, sem verður herbergi drengjanna fyrst um sinn.  Svo í dag ætlar hann að mála það.  

Það gerir ótrúlega mikið þegar búið er að grunna veggi og gólf, sérstaklega gólfið, það birtir mjög mikið.  Þá sé ég hvað steypan er í raun dökk og dregur í sig alla birtu.

En núna ætla ég að hendast í vinnuna.

Eigiði yndislegan dag, elskurnar mínar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk og sömuleiðis mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 12:14

2 Smámynd: Linda litla

Eigðu sömuleiðis góðan dag, takk. Það verður spennandi að sjá myndir af húsinu...

Linda litla, 7.4.2008 kl. 16:07

3 Smámynd: Hugarfluga

Takk, sömuleiðis, ljúfust. Þetta er rosalega spennandi hjá ykkur!!

Hugarfluga, 8.4.2008 kl. 18:33

4 Smámynd: Lena pena

Ég hlakka til að sjá myndir

Lena pena, 8.4.2008 kl. 20:53

5 Smámynd: Renata

Alltaf gaman að sjá myndir, annars til hamingju með húsið :)

Renata, 9.4.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband