19.10.2006 | 20:15
Andlegt jafnvægi
Fékk þetta sent frá góðri vinkonu og langaði að deila því með ykkur:
*Þú missir áhuga á átökum og deilum.
*Þú brosir oft.
*Þú finnur oft fyrir skyndilegri aðdáun gagnvart fólki og hlutum.
*Þú hefur ekki lengur áhuga á að dæma aðra.
*Hæfileikinn til að njóta hvers augnabliks eykst.
*Þú hættir að sjórnast af ótta.
*Þú hættir að reyna að túlka gjörðir annarra.
*Þú hættir að hafa áhyggjur af öllu milli himins og jarðar.
*Þú finnur fyrir meiri tengslum við náttúruna og aðrar manneskjur.
*Þú finnur til meiri kærleika gagnvart öðrum og átt auðveldara með að sýna ást.
*Hæfileikinn til að leyfa hlutum að gerast eykst í stað þess að láta þá gerast.
Suma daga tekst mér þetta, aðra daga tekst sumt en ekki annað. En enginn er fullkominn... "Við stefnum að andlegri framför en ekki fullkomnun".
Lífið er ljúft.
Jóna, ég sakna þín
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178726
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er virkilega góð upptalning og frábært að stefna að því að geta krossað við alla liðina ... á hverjum degi!
Gurrí (IP-tala skráð) 20.10.2006 kl. 21:01
Sælar, Ég er loksins búin að finna tíma fyrir blessaða tölvuna! Gaman að listanum, ég ætla að paste hann á síðunni minni:) Knús og kveðja, Inga
Inga (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 07:24
Já, þetta er góður listi.
Og gaman að heyra loks í þér, Inga. Var farin að halda að þú værir týnd og tröllum gefin.
Knús...
SigrúnSveitó, 21.10.2006 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.