10.3.2008 | 15:04
Ég veit...
...að sumum vinum mínum finnst ég hafa glataðan tónlistarsmekk...en það er allt í lagi!
Mér finnst þetta ÆÐI:
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 178866
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líkast til erum við þá báðar glataðar, en það er bara gott mál okkur líður báðum vel og erum hamingjusamar, tónlistarsmekkur skiptir ekki öllu
Ásdís Sigurðardóttir, 10.3.2008 kl. 15:11
Nei, nei kæra mágkona, þetta er ekki svo slæmt...........
Eysteinn Þór Kristinsson, 10.3.2008 kl. 17:10
Ég er ein af vinum þínum Þetta er hræðilegt! Get nú samt alveg hlustað á jolene með Dolly
jóna björg (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 17:18
Hrönn Sigurðardóttir, 10.3.2008 kl. 18:32
hahhaha .. snilld! Vissi ekki alveg hverju ég átti von á áður en ég ýtti á "play" en alveg örugglega ekki þessu :D Þú ert svo mikið krútt :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 18:56
Sé bara að þetta er Keny Rogers (er það ekki), en það er eitthvað vesen með hátalarana á tölvunni, heyrði því miður ekkert. Hvaða lag var þetta með honum ??
Linda litla, 11.3.2008 kl. 00:07
mér finnst hann sætur! Svona kántrý er stundum eitthvað svo einlægt. Mér finnst þú ekkert hafa skrýtinn tónlistarsmekk. Tónlist er bara tónlist!
Þórunn María Örnólfsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 00:29
COWARD OF THE COUNTY
SigrúnSveitó, 11.3.2008 kl. 07:30
Mér finnst hann sko líka sætur :)
SigrúnSveitó, 11.3.2008 kl. 07:31
Dásamlegt .Hef ekki heyrt þetta lag í mörg ár og hallærislegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 09:32
Verð að tjá mig meira um Kenny! Ég nefninlega var að hlusta á lagið aftur, var eitthvað stúrin og svo hustaði ég á kenny. ó my god hvað ég er skotin í honum, hann er alveg að laga stúrið mitt.
Þórunn María Örnólfsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 12:32
hehehe..það er ekki svo slæmt
Renata, 11.3.2008 kl. 15:40
ÉG er jafn halló og þú sæta
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 11.3.2008 kl. 18:00
Við systur erum þá bara allar hallærislegar því ég elska þetta lag. Átti það á kassettu og hlustaði endalaust á það þegar ég rúntaði um í Cresidunni minni í ,,gamla daga".
Já, ég hlýt að hafa verið ung í gamla daga. A.m.k. heyri ég oft Aðalstein bróður segja Ævari Steini sögur frá því í gamla daga, af því sem hann gerði sem barn. Þannig að ef litli bróðir hefur verið barn í gamla daga þá hlýt ég ....
Knús, Lilja
Lilja (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 22:51
Mig minnir nú bara að þetta sé ágætislag.
Linda litla, 12.3.2008 kl. 01:01
Langaði bara að kvitta fyrir mig. Rakst hér inn fyrir algjöra tilviljun.
Ég er burt fluttur Akurnesingur en mamma býr enn þarna...
Gaman að lesa þetta hjá þér.
Petra Kristín Krisinsdóttir (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.