Leita í fréttum mbl.is

Trúi ekki á tilviljanir!

Þegar foreldrar mínir fluttu til Danmerkur, haustið 1968, þá bjuggu þau um tíma (fyrsta árið minnir mig) í Ejby, ekki langt utan við Køge.

Fyrir rúmum mánuði síðan skráði ég mig í páskaleik á netinu, sem einhver dönsk kona stendur fyrir. Leikurinn felst í að ég fæ sent nafn á öðrum þátttakanda og á að senda viðkomandi páskagjöf.  

Ég fékk nafnið áðan, og konan sem ég á að senda gjöfina til býr í Ejby!!

Svona er heimurinn lítill. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tilviljanir?? auðvitað trúi ég á tilviljanir,  hef upplifað nokkrar mjög sérstakar.  Hafðu það gott í dag elskuleg.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.3.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Þóra, endilega smelltu eldhúsbrasinu á síðuna þína! Alltaf gaman að fá hugmyndir.

Ásdís, ég trúi ekki á tilviljanir, trúi að hlutirnir séu fyrirfram ákveðnir.  

SigrúnSveitó, 10.3.2008 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband