8.3.2008 | 21:02
Laugardagurinn 8. mars 2008
Merkisdagur í dag!
Ýmsir góðir vinir sem eiga afmæli í dag.
Svo langar mig að óska Stígamótum og öllum Stígamótakonum/mönnum til hamingju með daginn! Og þar með talið sjálfri mér.
Ég væri vart ofan jarðar í dag ef ekki væri fyrir Stígamót og fyrir það verð ég ávallt afskaplega þakklát.
--
En ég var í Rvk í dag, prinsessan var að keppa í sundi og ég og stákarnir fórum með og vorum við 12 tíma að heiman...allir mjög þreyttir þegar heim kom!
Einar var að byggja og náði að gera MIKIÐ! Vá, þetta er svo geggjað!
--
Núna ætla ég að leggjast í gláp...alveg búin á því.
Knús&kærleikur til ykkar sem lesið.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn kæra Stígamótakona. Tek undir með þér, ég veit ekki hvar ég væri stödd í dag ef Stígamót hefðu ekki verið til? Dásamlegt litla videóið í síðustu færslu hjá þér :)
Thelma Ásdísardóttir, 8.3.2008 kl. 21:08
TIl hamingju með daginn og til hamingju með sjálfa þig og þína. Þú ert flott stelpa. Knús og kveðja frá mér
Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 21:17
Góður dagur í boltanum í dag Hlakka til að hitta ykkur eftir rúma viku. Kveðjur á Höfðabrautina.
Eysteinn Þór Kristinsson, 8.3.2008 kl. 22:02
til hamingju
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 22:56
Já, Stígamót hafa náð að bjarga og hjálpa mörgun...guði sé lof fyrir þær konur sem þar vinna
Og, það er svo gott annað slagið að vera bara latur og kúra - ekkert að því eftir annasaman dag
Bjarney Hallgrímsdóttir, 9.3.2008 kl. 02:15
Stígamót hjálpuðu mér líka ótrúlega mikið og geðheilsan mín á þeim ýmislegt að þakka
Dísa Dóra, 9.3.2008 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.