7.3.2008 | 19:18
Föstudagur til ýmissa hluta :)
Vinna í morgun. Augun í mér voru nánast límd saman þegar ég vaknaði...við vorum örugglega ekki sofnuð fyrr en langt gengin í 2...en Einar var löngu sprottinn á fætur og farinn í sund...
Ólöf Ósk var sérlega ljúf í morgun, og ekki minnst þegar haft er í huga að hún var ekki sofnuð fyrr en 23.30 þar sem hún var á leiksýningu Fjölbrautarskólans og kom ekki heim fyrr en kl. 23...og því stóð skólinn fyrir...! En hún skemmti sér alveg rosalega vel, og það var náttúrlega frááábært!
Eftir vinnu í dag fór ég í gönguferð ásamt vinnufélögum og höfðum við fengið fyrrum framkvæmdarstjóra Höfða til að vera fararstjóri og leiðsögumaður. Ásmundur, eins og hann heitir, er mjög fróður maður og segir skemmtilega frá svo þetta var sérlega skemmtilegt...þrátt fyrir að ég þekki ekkert fólkið sem hann talaði um!!
Þessi ferð var endapunkturinn á heilsuvikunni og lauk á kaffihúsi...en það má svo deila um hversu heilsusamlegt það er...þar sem flestir fengu sér eitthvað lítið heilsusamlegt...rjómatertu...heitt súkkulaði...bjór...og fleira í þeim dúr...!
En nú er ég sem sagt komin heim og eiginlega hlakka bara til að leggjast upp í rúm í kvella með prjónana mína...og vonandi með minn heittelskaða mér við hlið...en hann er reyndar uppi í húsi að vinna...
...og ekki veitir af...því við munum flytja FYRIR 1. MAÍ!!!!
Svo það er stutt í það! Enda ætla ég að byrja að pakka þegar ég kem heim frá Nobbó...pakka vel því sem á að vera í kössum í lengri tíma, eða þar til við flytjum í allt húsið...
Geggjað spennandi!
Jæja, ég ætla að fá mér eitthvað í gogginn minn...og njóta kvöldsins.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm, rífandi gangur í þessu! Og jamm, ég er að fara á Norðfjörð, systursonur minn er að fara að fermast :)
SigrúnSveitó, 7.3.2008 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.