17.10.2006 | 20:36
Góður dagur
Byrjaði daginn á því að taka strætó í vinnuna. Þokkalega nice, verð ég að segja. Naut þess að sitja og slappa af og spjalla smá, í staðinn fyrir að keyra sjálf. Svo er þetta svo miklu ódýrara líka...svo það var líka nice.
Var ekkert með sjúklingum í vinnunni í dag, en var með Siggu og Karin og það var mjög athyglisvert og skemmtilegt, enda báðar bráðklárar og bráðskemmtilegar. Þegar það var búið röltum við Karin upp í Hallgrímskirkju þar sem við hittum Lena, dóttir Karin. Við ætluðum upp í turninn en þar var lokað vegna upptöku á einhverju. En við fórum í Perluna í staðinn, stórkostlegt útsýni, geggjað flott veður og hefðum við eflaust séð til Danmerkur ef jörðin væri ekki kringlótt...
Eftir léttan hádegisverð í Perlunni brunuðum við sem leið lá upp á Akranes. Sóttum Jóhannes og fórum heim og drukkum kaffi og spjölluðum við Einar. Svo fórum við, konur og börn, í sund og Einar eldaði handa okkur dýrindis fisk.
Þetta var yndislegur dagur með yndislegum konum. Við hlökkum til að hitta þær mæðgur aftur, væntanlega bæði í Danmörku og aftur hér á Íslandi.
Ég setti myndir inn á síðu barnanna ef ykkur langar að sjá gestina okkar
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf svo gaman að eiga góðan dag og tala nú ekki um í góðra vina hópi.
jóna (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 15:20
Já, það er sko gaman.
SigrúnSveitó, 18.10.2006 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.