16.10.2006 | 20:21
Velheppnað parakvöld og fl.
Já, ég á sko eftir blogga um daginn í gær. Það var bara stórkostlegur dagur. Aðalsteinn, Salný og Lilja Fanney komu um 9 leitið með þvílíkar kræsingar. Ástarþakkir fyrir okkur, enn og aftur. Það var sko bakarísbrauð og sætabrauð, allskonar álegg og vínber og safi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo það var borðað vel af morgunmat. Svo sátum við og spjölluðum fram að hádegi. Ég og Salný eigum nú aldeilis sameiginlegt áhugamál í hjúkruninni en Einar og Aðalsteinn vilja þá heldur tala um borvélar...(boring...).
Svo æddum við af stað til höfuðborgarinnar. Keyptum eitt stykki afmælisgjöf og brunuðum í afmæli hjá Aroni Atla. Það var ljómandi fínt.
Tengdó brunaði svo á Skagann með börnin okkar eftir afmælið. Við skötuhjúin fengum okkur smá rúnt, og kaffi, áður en við fórum á fundinn. Ég var smá stressuð yfir fundinum, eða sko ókunna fólkinu sem þar var!!! Alltaf svolítið hrædd við ókunnuga!!! En auðvitað var engin ástæða til þess og þau reyndust auðvitað alveg hreint yndislegar manneskjur. Svo kvöldið var alveg frábært í alla staði. Við skipulögðum fundina, og ætlum að hittast 1. sunnudag í mánuði. Svo bætast 1-2 pör við þennan hóp fyrir næsta fund. Oooohhhh, ég hlakka svo til. Þetta var stórkostlegt og á eftir að vera það.
Það er svo frábært að eiga svona yndislega vini. Ég er svo þakklát fyrir allt það góða sem líf mitt er fullt af.
Svo á morgun ef það danska heimsóknin. Karin Müller og fjölskylda koma. Það verður örugglega frábært. Meira um það á morgun.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178726
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.