4.3.2008 | 14:48
Gúmmulaði...
...sem ég hef reyndar ekki smakkað, en fékk hugmyndir hjá Lilju sys. og ætla að skella þeim hér inn svo ég týni þessu ekki...og svo þið hin getið notið þess með okkur :)
Sveppir og paprika (má örugglega nota hvaða grænmeti sem er, að eigin vali) er þurrsteikt á pönnu og sett svo í eldfast mót.
Ostur, t.d. piparostur, er brytjaður yfir og sett inn í ofn í smá stund.
EÐA:
hvaða ostur sem er brytjaður eða sneiddur yfir og inn í ofn.
EÐA:
fetaostur í olíu (bragðmeiri), olían látin leka af (í eldhúsrúllubréf) og mulinn yfir - þá er þetta ekki sett inn í ofn.
EÐA:
hvítlauksolíu hellt yfir.
Hljómar vel í mín eyru...allar útgáfurnar!!
Svo er bara að smella sér í eldhúsið...nema ég...ég er að fara á kvöldvakt!!!
--
Gott ég lagði mig í morgun...átti sko að vera í fríi, og ætlaði í saumaklúbb í höfuðborginni...en segi ekki nei takk við aukavakt...$$$$$$...
Jóhannes er kominn heim og er að hlusta á geisladisk inni í herbergi. Þeir bræður hlusta svo mikið á tónlist að við keyptum lítinn geislaspilara handa þeim og þeir eru ALSÆLIR
Skvísan farin í sund. Nú er enn hún að fara af stað í fjáröflun...safna áheitum... Þetta er hið svo kallaða Krónusund. Hún safnar áheitum og á svo að synda í 20 mínútur og þjálfarinn skráir svo hvað hún syndir. Síðasta ár voru það rúmir 700 m minnir mig, en ég á von á að hún nái meiru í ár, enda hefur hún bætt sig mjög.
Hún er strax komin með áheit frá mér og Lilju sys. Svo ef ykkur langar að styrkja gott málefni...þá bara látiði mig vita ;)
--
Ætla að næra mig...LATER!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 4.3.2008 kl. 19:31
æ,,takk fyrir að skrifa á bloggið mitt,ég er búin að vera eithvað svo léleg að kommenta,,,geri betur,,takk kæra frænka
Bergþóra Guðmunds, 4.3.2008 kl. 22:05
Ég skil þetta ekki en ég verð alltaf svo svangur á þessu bloggi....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.3.2008 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.