2.3.2008 | 09:26
Laugardagur 1. mars
Náði ekki að blogga í gær!
Dagurinn byrjaði 7.30. Við brunuðum til R.víkur á stóran fund þar sem við hittum fullt af skemmtilegu fólki. Vorum þar fram að hádegi og ég græddi helling af andlegri vellíðan og upplýsingum. Yndislegt alveg hreint.
Svo var brunað heim, og ég fór að taka til og undirbúa kvöldmatinn.
Benni (tengdapabbi) og Jóna kíktu í kaffi.
Stuttu síðar birtust kvöldmatargestirnir; Ragnhildur og Inga. Kvöldverður sem var planaður fyrir ca 2 mánuðum síðan...ekki mjög íslenskt að ákveða svona langt fram í tímann...en það var samt þannig!
Svo rétt á eftir kom pabbi. Langþráð, enda hefur hann ekki komið síðan um jólin og hefur bara aldrei liðið svona langt...ekki síðan við fluttum heim...og varla nema rétt yfir hásumarið meðan við bjuggum úti!
Þegar þau öll voru komin þá fórum við upp í hús. Ragnhildur og Inga sáu húsið síðast þegar það var ekkert hús...bara platan komin. Svo það hefur orðið mikil breyting!
Pabbi sá húsið síðast áður en gluggar komu í og allt opið, svo honum þótti líka margt hafa gerst!
Heima áttum við svo góða stund, borðuðum góðan mat og fengum svo franska súkkulaðiköku í desert.
Þessi kaka var breytt uppskrift, notaði 70% súkkulaði í stað suðusúkkulaðis og Agavesíróp í stað sykurs. Hún var bragðgóð, en ekki blaut eins og hún á víst að vera...með suðusúkkulaði og sykri. En látið mig vita ef þið viljið breyttu uppskriftina.
Í dag er svo paragrúppa og pabbi ætlar að passa :)
Mikil gleðihelgi!! Love is in the air!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 2.3.2008 kl. 10:12
Takk fyrir síðast og takk kærlega fyrir okkur!! Yndisleg stund með familíunni og geggjaður matur ;) Eigið góðan sunnudag!
ragnhildur frænka & inga hrönn (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 11:01
Indæl helgi hjá ykkur Skagafjölskyldunni. Gaman af því. Takk fyrir komment hjá mér elskuleg, þú verður heimsótt og lesin reglulega, ekki hægt að sleppa því. Hlakka til þegar við hittumst næst. Kærleiksknús
Ásdís Sigurðardóttir, 2.3.2008 kl. 13:07
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.3.2008 kl. 14:08
Hæ hon.
Gaman að heyra að súkkulaðikakan hafi virkað. Við verðum að prófa hana fyrir ferminguna. Ætla að vera með upprunalegu útgáfuna í veislunni og það væri gaman að hafa eina sykurlausa útgáfu líka. Bæði fyrir þig og gesti með diabetes.
Hlakka svo mikið til þegar þú kemur. Hugsa alltaf með mér þegar ég fæ kvíðakast yfir þessum tveimur stóru veislum: ,,Þetta reddast þegar Sigrún kemur". Annars bakaði ég tvær kaniltertur í dag og þær eru svo sannarlega mikil handavinna. En vonandi gleður afraksturinn bróður okkar - þetta er uppáhaldskakan hans. Jú, og svo er ég að setja krem og súkkulaði á ca. 150 Sörur Bernhardsdætur.
Knús, Lilja
Lilja Guðný (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 22:36
Valdís...ég sleppti sko alveg 3 dögum úr í febrúar...en það er ekkert of gott...!!
Lilja, ég hlakka sko líka til. Við hristum þetta fram úr ermunum ;)
SigrúnSveitó, 2.3.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.