29.2.2008 | 20:37
Klukkustundir óskast!
Ég auglýsi hér með eftir fleiri klukkustundum í sólarhringinn Ef ég á að ná öllu sem mig langar þá vantar mig fleiri klukkustundir!!!
En það er ekki hægt. Svo ég læt þessar sem ég hef duga og nota þær eins vel og ég get!
Var að vinna í dag, svo ná í drengina, upp í hús í kaffibolla hjá mínum heittelskaða og svo að versla, heim að ganga frá, elda og margt fleira. Núna ætlum við hjónakornin hins vegar að leggjast í kúrerí og glápa á einhverja vellu!
Mikil gleði framundan á morgun...og hinn...meira af því síðar.
Ást til ykkar þarna úti
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin með mínar.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.2.2008 kl. 22:44
Ohhh, ég vildi líka óska þess að það væru fleiri klst. í sólahringnum þessa daga en..... eins og þú sagðir sæta þá gerum við bara gott úr þeim sem við höfum. Það sem maður kemst ekki yfir að gera verður bara að bíða þar til næsti sólahringur byrjar
Knús, Villa Sigga
Villa Sigga (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 23:34
Segðu! Hvað verður um tímann? Það er alltaf föstudagur og alltaf mánudagur. Ótrúlegt alveg hreint.
Hugarfluga, 29.2.2008 kl. 23:42
æijá það vantar alltaf einhverjar stundir í sólahinginn
Góða nótt sveitamær
Guðrún Jóhannesdóttir, 1.3.2008 kl. 00:00
Ég hefði nú ekkert á móti nokkrum klukkustundum í viðbót.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.3.2008 kl. 00:57
Hvað viltu margar?
Hrönn Sigurðardóttir, 1.3.2008 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.