Leita í fréttum mbl.is

Afmæli

Afmælisbarn dagsins er engin önnur en hún Inga sæta.  Elsku Inga, til hamingju með daginn.  Vona að þið hafið notið helgarinnar og hafið ekki þurft að bera of mikið með ykkur heim aftur Glottandi

inga

 ---o---

Við áttum yndislega kvöldstund í gær með Jónsa og Sólrúnu.  Þau eru bara svo yndisleg og skemmtileg.  Ég er svo þakklát fyrir að hafa loksins kynnst þeim almennilega.  Það er stór gjöf að eiga svona yndislegt fólk að.  Einar fór með Jónsa rúnt um Skagann...hehe...reyna að selja honum hvað Skaginn er mikið æði...hver veit...!!

jónsi

sólrún

Svo núna erum við að bíða eftir að Aðalsteinn, Salný og Lilja Fanney detti inn úr dyrunum með morgunmatinn okkar Ullandi ég er sko líka orðin svöng, búin að veraá löppum síðan kl 7.  Ruslaði mér á lappir og setti í uppþvottavélina og vaskaði restina upp.  Við nenntum ekki að gera þetta í gærkvöldi... En það er best að leggja á borð.  

Pabbi greyið er orðinn lasinn, hringdi í gærkvöldi, kominn með 38,5° svo hann getur ekki komið og passað í kvöld.  En Einar fékk sína múttu til að leysa hann af.  Svo allt reddast þetta.  Hún fer þá með börnin heim til okkar eftir afmælið í dag og kemur þeim vonandi í bælið á skikkanlegum tíma...ég treysti á það. 

Nýjar myndir á heimasíðu barnanna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara láta þig vita að ég lesi alltaf, nenni bara ekki að kommenta, og mikil skriffinska. en ég les :)

jona (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 09:10

2 Smámynd: SigrúnSveitó

gott að heyra :) knús...

SigrúnSveitó, 16.10.2006 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband