28.2.2008 | 17:05
Í ofnæmiskasti...!
Jæja, dagurinn í dag hefur boðið upp á ýmislegt.
Í morgun fór ég upp í vinnu í tvo tíma, að mæla blóðsykur hjá samstarfsfólki mínu. En í næstu viku er heilsuvika og var sem sagt byrjunin á heilsunni í dag og í gær. Það var mældur blóðsykur, blóðþrýstingur og svo kom starfsfólk frá Rannsókn á SHA og tók blóðprufur, m.a. kólesteról.
Það var frábær þátttaka, ca 80% af starfsfólkinu mætti!!! Eða rúmlega 70 manns.
--
Svo fór ég heim, en vinkona mín var að koma í kaffi og spjall. Við áttum góða stund saman áður en hún dreif sig í vinnuna.
--
Ég fór út í búð, keypti hádegismat og fór upp í hús til míns heittelskaða, sem var að verða búinn að setja upp vegg sem skilur gestaherbergið frá forstofunni.
Þegar þarna var komið var ég komin með heiftarlegan höfuðverk..
--
Fór í búð, keypti beikon (beikonbollurnar eru fyrst núna í matinn...), sótti drengina og heim.
--
Ég held ég viti alveg orsökina fyrir þessum höfuðverk mínum...hann byrjaði að herja á mig þegar ég var að mæla blóðsykur hjá einni kerlunni...sem hafði líklega dottið ofan í ilmvatnsglasið sitt í morgun...
--
En ég held ég hafi það af að elda kvöldmat og svo verð ég að muna að taka ofnæmislyf...amk vera með þau á mér svo ég geti tekið þau þegar ég lendi í svona aðstæðum...
--
Þannig að...ef þið ætlið að koma í heimsókn þá væri ég afskaplega þakklát ef þið mynduð setja sem minnst af ilmefnum á ykkur...
Best að reyna að gera eitthvað...
Ást...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hí hí
Gott að heyra
Já þetta passar kanski ekki við færsluna hér að ofan.
En " ég er alltaf að reyna þú veist hvað ég meina"
knús
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 28.2.2008 kl. 18:04
Ég lofa að vera bara með mína boddí lýkt þegar við hittumst næst. Vona að þetta gangi fljótt yfir. Ég var að dást að myndum af húsinu ykkar, rosa verður gaman að flytja.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2008 kl. 18:28
Sniðugt að hafa svona skipulagða heilsuviku. Er þetta einhvers konar heilsuefling?
Eins og við vitum þá getur fólk gengið um með allt of háan blóðþrýsting eða of háan blóðsykur og veit ekkert af því. Svona mælingar eru þess vegna frábærar, því fólk er ekkert að láta mæla þetta bara "just in case".
kollega kveðja,
Sigrún Óskars, 28.2.2008 kl. 20:11
Ójá, það er allt svo gaman. Verður gaman að flytja og eintóm hamingja :)
Sigrún, þetta er einskonar heilsuefling, verðum með fyrirlestur um næringu, stafgöngu, vatnsleikfimi, gönguferð. Og endum svo föstudaginn á kaffihúsi. Svo þetta er hópefli líka. Mjög gott.
SigrúnSveitó, 28.2.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.