27.2.2008 | 15:19
Fallegur dagur
Snjór og sól. Það er svo fallegt úti. Fjallasýnin. Yndislegt. Ísland er svo fallegt!!
Í gær, þegar við vorum í höfuðborginni fórum við og fengum okkur hammara á Olís rétt hjá Guðbjörgu frænku...hvað heitir nú hverfið...þarna á leið út úr bænum í átt að Hveragerði...?!!!
En sem við keyrðum þarna ca í austurátt þá blöstu við okkur snævi þakin fjöll.
Þvílík fegurð!!
Ég persónulega, þurfti að flytja til Danmerkur í 9 ár til að læra að meta Ísland...eða til að hreinlega sjá það!!
Núna nýt ég þess!!
Þegar ég horfi kringum mig og sé þessa fegurð þá sönglar alltaf í höfðinu á mér:
"Ísland er land þitt og ávallt þú geymir..."
Þetta lag er í miklu uppáhaldi hjá mér og Jóni Ingva
Jæja...þarf að græja mig fyrir vinnu...
Ást til ykkar allra...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 179079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Right back at you lovely girl.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 17:58
Ísland er gott. En það sem meira er, að á litlum stað, austast á þessu fallega landi má finna miðpunkt alls sem við þekkjum í þessum heimi.
. Hef að vísu persónulega aldrei heyrt það. En sjálfsagt hef ég bara ekki hlustað nógu vel
Þar skín sólin skært og lognið frægt fyrir að hlæja
knúsisnús
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 27.2.2008 kl. 20:39
það er nú sagt að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Þannig eykst oft þjóðerniskenndin í manni við að búa erlendis
Gísli Gíslason, 27.2.2008 kl. 21:47
Ég er sammála, Ísland er gott, en það er komið gott af þessum vetri. Minndi segja að það væri komið nóg af snjó.
Linda litla, 28.2.2008 kl. 08:17
Gæti ekki verið meira sammála þér... já og Maríu Katrínu líka
Ég þurfti reyndar bara að flytja til Reykjavíkur til að sjá hvað Neskaupstaður er guðdómlegur staður
Skil ekkert í þér að koma ekki hingað
það væri næga vinnu að fá fyrir þig og þína.
Úrsúla Manda , 28.2.2008 kl. 08:49
Mikið er ég sammála þér. Ég bjó í DK í 5 ár og mikið saknaði ég fjallanna, og þó sérstaklega fjallsins míns, Ingólfsfjalls.
Svona getur maður nú verið skrítinn.
Kveðja
Berglind- garnaflækja
Berglind (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 09:57
hvort sem það er í vetrarskrúða eða sumarbúningi.
Á frekar bágt með að þola umhleypinga og slabb
Guðrún Jóhannesdóttir, 28.2.2008 kl. 13:14
Ísland er besta land í heimi - er ekki ofanaf því og sérstaklega ekki eftir að hafa búið svo lengi erlendis
Þessi söngur ætti að vera þjóðsöngur íslendinga hef ég lengi sagt
Dísa Dóra, 28.2.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.