27.2.2008 | 15:19
Fallegur dagur
Snjór og sól. Það er svo fallegt úti. Fjallasýnin. Yndislegt. Ísland er svo fallegt!!
Í gær, þegar við vorum í höfuðborginni fórum við og fengum okkur hammara á Olís rétt hjá Guðbjörgu frænku...hvað heitir nú hverfið...þarna á leið út úr bænum í átt að Hveragerði...?!!!
En sem við keyrðum þarna ca í austurátt þá blöstu við okkur snævi þakin fjöll.
Þvílík fegurð!!
Ég persónulega, þurfti að flytja til Danmerkur í 9 ár til að læra að meta Ísland...eða til að hreinlega sjá það!!
Núna nýt ég þess!!
Þegar ég horfi kringum mig og sé þessa fegurð þá sönglar alltaf í höfðinu á mér:
"Ísland er land þitt og ávallt þú geymir..."
Þetta lag er í miklu uppáhaldi hjá mér og Jóni Ingva
Jæja...þarf að græja mig fyrir vinnu...
Ást til ykkar allra...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Right back at you lovely girl.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 17:58
Ísland er gott. En það sem meira er, að á litlum stað, austast á þessu fallega landi má finna miðpunkt alls sem við þekkjum í þessum heimi.
Þar skín sólin skært og lognið frægt fyrir að hlæja . Hef að vísu persónulega aldrei heyrt það. En sjálfsagt hef ég bara ekki hlustað nógu vel
knúsisnús
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 27.2.2008 kl. 20:39
það er nú sagt að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Þannig eykst oft þjóðerniskenndin í manni við að búa erlendis
Gísli Gíslason, 27.2.2008 kl. 21:47
Ég er sammála, Ísland er gott, en það er komið gott af þessum vetri. Minndi segja að það væri komið nóg af snjó.
Linda litla, 28.2.2008 kl. 08:17
Gæti ekki verið meira sammála þér... já og Maríu Katrínu líka Ég þurfti reyndar bara að flytja til Reykjavíkur til að sjá hvað Neskaupstaður er guðdómlegur staður Skil ekkert í þér að koma ekki hingað það væri næga vinnu að fá fyrir þig og þína.
Úrsúla Manda , 28.2.2008 kl. 08:49
Mikið er ég sammála þér. Ég bjó í DK í 5 ár og mikið saknaði ég fjallanna, og þó sérstaklega fjallsins míns, Ingólfsfjalls.
Svona getur maður nú verið skrítinn.
Kveðja
Berglind- garnaflækja
Berglind (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 09:57
jebb Ísland ER fallegt
hvort sem það er í vetrarskrúða eða sumarbúningi.
Á frekar bágt með að þola umhleypinga og slabb
Guðrún Jóhannesdóttir, 28.2.2008 kl. 13:14
Ísland er besta land í heimi - er ekki ofanaf því og sérstaklega ekki eftir að hafa búið svo lengi erlendis
Þessi söngur ætti að vera þjóðsöngur íslendinga hef ég lengi sagt
Dísa Dóra, 28.2.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.