26.2.2008 | 18:40
Borgarferð
Við hjónakornin fórum í höfuðborgina í dag. Þurftum að skoða næturljós (sem eiga að vera á svefnherbergisganginum) og fleira. M.a. fara í Toys ´r us og kaupa Spiderman Flexitrax sem strákarnir eru búnir að vera að safna sér fyrir síðan um áramót.
Ég verð að hrósa manninum mínum og Toys ´r us!! Þegar ég hringdi í byrjun janúar fékk ég að vita að þetta dót kostaði 5999 kr. og drengirnir söfnuðu þeirri upphæð. Svo í dag, þegar við ætluðum að fara að borga þá kostaði þetta 7299...við ekki alveg sátt. En ég of meðvirk...en ekki Einar. Hann sagðist nú ekki sætta sig við þetta. Stúlkan á kassanum sagði; "Þetta hefur verið á tilboði í janúar en ekki núna...núna erum við með aðra hluti á tilboði". Ok...nei...EKKI OK!!!
Einar vildi fá að tala við yfirmann...sem hann fékk...Einar var tilbúinn að æsa sig...sagði manninum að hvað væri málið og hann sagði; "Þið fáið þetta á því verði sem ykkur var sagt"!!!!
Búið mál!
Svo fórum við í Egg...ætlum ekki að versla innréttingu þar!! Að fá tilboð kostar 5000 krónur!! Sem gengur upp í ef maður verslar hjá þeim...annars bara too bad. Svo var konan bara frekar hrokafull og dónaleg...
Þannig að við fórum í Ikea!!! Og það fyrsta sem við sáum var innréttingIN!!! Í eyjunni var snilldarlegur ísskápur...eða öllu heldur ísskúffur!! Og ég kolféll!!! Svo ef við skiptum ekki um skoðun aftur þá verður þetta sú innrétting sem við munum velja. Ætlum að teikna eldhúsið í forritinu þeirra og fara og fá tilboð.
Þetta er svo spennó að það hálfa væri nóg!!!
En nú held ég að ég ætli að fá mér kvöldmat...og fara svo út og hitta fólk!!! Gaman, gaman.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá ykkur (Einari) að verða ákveðin og fá það verð sem ykkur var gefið upp. Endalaust reynt að taka okkur neytendur í .......tið. Knús .. hlakka til að sjá teikningarnar af eldhúsinu.
Hugarfluga, 26.2.2008 kl. 19:03
Maður á alltaf að vera ákveðin, ég hefði gert eins og EInar. Var einmitt búin að frétta af þessum ísskúffum og líka hitaskúffum, þú hlýtur að hafa séð þær. Þú semt ert nú með myndarlegri bökurum sem ég þekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.2.2008 kl. 19:54
5000 að fá tilboð! en fáránlegt, iss. íkea er fínt og ég hef séð þessar skúffur, algjör snilld.
knús
jóna björg (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:31
Hæ hæ
Já gott hjá Einari að láta þá heyra það.. klapp klapp....
Vildi kvitta fyrir komu minni..... Og ég verð dugleg að fylgjast með ykkur.
Kv.
Hildur
Hildur (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.