24.2.2008 | 20:36
Jæja...
...12 tímar eftir af helgarvaktinni...
Búin að vinna sem sagt helgina og hef því ekkert bloggað. Kom heim í gær og fór að elda og kósíast. Við borðuðum íslenskt lambalæri með ofnsteiktum kartöflum...og sætri kartöflu...og karrísósu að hætti Sollu á Grænum Kosti. Snilldargóð máltíð!!
Núna er ég að bíða eftir að Jón Ingvi klári eplið sitt...svo eru þeir bræður að fara í bælið.
--
Jæja, búin að lesa "Stolt Simba" og syngja alveg helling. Og nú segir Jóhannes að hann sé þreyttur en geti samt ekki sofnað...þessi elska, hann vill ekki fara að sofa þessa dagana...en sofnar ef hann bara þagnar í smá stund
Annars er helgin búin að vera góð. Ég og strákarnir mínir þrír horfðum að Laugardagslögin í gær og tókum þátt í kosningunni og alles...og vorum ekki sammála!! En hvorki "mitt" lag né Einars vann!!
Kósí kvöld með strákunum! En Ólöf Ósk var í Eurovisjón partýi með sundhópnum og skemmti sér konunglega! Stóra stelpuskottið okkar!
Í dag komu svo tengdapabbi og Jóna í kaffi, þegar ég var búin að vinna. Ólöf Ósk tók út köku með kaffinu. Svo birtust Valli, frændi Einars, og Sigrún, konan hans óvænt. Mjög gaman.
Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því; ég ELSKA að fá gesti!!
Á morgun er Valkyrju-saumó hjá mér. Þessi sem var aflýst um daginn þegar ein af lægðunum gekk yfir suðvestur hornið. Gaman, gaman.
Jamm.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvís, innilega til hamingju með daginn
Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 21:02
Ég er alveg sammála þér, mér finnst gaman þegar einhver nennnir að heimsækja mig.
Til hamingju með konudaginn í dag/gær.
Linda litla, 25.2.2008 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.