24.2.2008 | 19:39
Vinakönnun
1.Hvað er klukkan? 19.14
2. Hvert er fullt nafn þitt? Sigrún Jóhannesdóttir
3. Við hvað ertu hræddust/hræddastur? Mjög lofthrædd...komst að því þegar ég stóð uppi á stillasa áður en þakið var sett á húsið...
4. Fæðingarstaður? Odense
5. Uppáhaldsmatur? Íslenskt lamb...mexíkanskur matur...slafr...
6. Hver er þinn náttúrulegi hárlitur? Íslenski sauðarliturinn...með gráu ívafi.
7. Hefurðu einhvertíma verið með tiltektaræði? Nei, ALDREI!!
8. Hefurðu farið nakin að synda? Neibb...en hef farið nakin í heita pottinn á Reyðarfirði...
9. Hefurðu elskað einhvern svo mikið að þú hefur grátið? Já.
10. Lent í bílslysi? Árekstri en ekki bílslysi.
11. Croutons (Brauðmolar) eða beikonbitar? Beikonbitar takk :)
12. Uppáhaldsdagur vikunnar? Dagurinn í dag!
13. Uppáhalds veitingahús? ??
14. Uppáhaldsblóm? Sólblóm.
15. Uppáhalds íþrótt að horfa á? ENGIN!!
16. Uppáhaldsdrykkur? Blár Kristall og hvítur Toppur!
17. Uppáhalds ís? Einhver sykurlaus ís sem ég geri.
18. Warner brothers eða Disney? Disney
19. Hefurðu ferðast með skipi? Jamm, Akraborginni og Herjólfi...
20. Hvernig er baðmottan þín á litinn? Á enga baðmottu.
21. Hversu oft féllstu á bílprófinu? Aldrei.
22. Hjá hverjum afritaðirðu þetta? Sameiginlegt verkefni hjá mér og Ásdísi...sem hún sá samt meira um en ég ;)
23. Hvað gerirðu þegar þér leiðist? Mér leiðist eiginlega aldrei.
24. Hvenær ferðu í rúmið á kvöldin? Fer eftir hvort ég hef verið á kvöldvakt eða ekki...
25. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? CSI NewYork
26. Með hverjum fórstu síðast út að borða? Mínum ástkæra eiginmanni.
27. Almenningsgarður eða dýragarður? Almenningsgarður!!
28. Uppáhaldslitur? Rauður og Grænn
29. Hvað ertu með mörg tattú? Eitt, og hef haft það s.l. 14 ár!!
30. Hvað áttu mörg gæludýr? Núll!
31. Hvað kom á undan eggið eða hænan? Næsta spurning takk!!!
32. Hvað langar þig að gera áður en þú deyrð? Halda áfram að njóta lífsins með þeim sem ég elska
33. Hefurðu komið til Hawaii? Nei.
34. Hefurðu komið til annarra landa en Bandaríkjanna? Já en aldrei til Bandaríkjanna.
35. Hvað áttu marga bloggvini? 48
Kæru vinir, endilega vera dugleg að afrita þennan lista inn á ykkar blogg, þurrka út mín svör og setja ykkar inn. Við getum fræðst helling um hvert annað.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jemm, kannski maður skoði þetta
En svona í tilefni dagsins
Guðrún Jóhannesdóttir, 24.2.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.