22.2.2008 | 00:45
Var á kvöldvakt...
...og er nýkomin heim. Syfjuð og held ég fari upp í fljótlega.
Ætla að æða á fætur með krökkunum og fara svo að æfa kl 8.00 Fór líka í morgun en hef ekki verið alveg nógu dugleg undanfarið. Nú er mál að standa mig betur!!! Svona til að kortið borgi sig... ;)
Annars er föstudagur á morgun og helgarvinna framundan. Gaman að því. Vonast þó eftir þokkalega rólegri helgi...bara svona...jamm...kemur í ljós.
Fékk uppskrift að franskri súkkulaðiköku hjá Lilju sys. í fyrradag og ætla ég mér að prófa að breyta henni mér í hag. Ef hún heppnast vel þá ætla ég að deila með ykkur uppskriftinni...og jafnvel hafa hana í desert þegar við fáum gesti í mat 1. mars!! Nú eða ekki...
Ok...ætla í bælið...
Ást og friður.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mmmmm súkkulaðikaka hljómar vel ;-) annars þarf ég að fá smá spark í rassinn já eða smá pepp-ræðu hjá þér um holt mataræði og hvað sykur sé mikið ógeð! Þarf að fara taka mig á :-/ Hafið góða helgi öll sömul :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 12:11
Já, ég get sko alveg haldið fyrirlestur um hversu mikið ógeð sykur er...og hvað hann hefur gert mér mikið vont, bæði andlega og líkamlega!
Hlakka til að sjá ykkur, og vonandi verður súkkulaðikakan nógu vel heppnuð til að hægt sé að bjóða gestum hana ;)
SigrúnSveitó, 22.2.2008 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.