17.2.2008 | 12:25
Bara smá á sunnudegi
Ásdís, uppskriftin að bollunum kemur hér:
½ pk ger, hveiti (eða spelt, t.d. 2/3 fínt og 1/3 gróft), ein msk salt, hunang (eða sykur).
Hveiti, ger og salt blandað saman, hunangið leyst upp í pínu heitu vatni sem svo er sett út í kalt vatn, ca 1/2 ltr. Þessu er helt yfir hveitiblönduna og blandað vel saman, þetta á að vera eins og þykkur hafragrautur.
Sett í ísskáp í 5-10 klst., t.d. að kvöld og tilbúið að morgni. Svo er deigið sett með matskeið á bökunarpappír og bakað við hæsta hita í ca 10 mín.
--
Vorum að koma heim, fórum til Rvk að sjá prinsessuna synda.
Í gær vorum við í mat hjá tengdó hérna á Skaganum, góður matur og gaman.
Svo ætlum við í leikhús í kvöld, bara við tvö. Tengdamútta kemur úr Hafnarfirði til að passa ungana.
Skrifa örugglega ekkert meir fyrr en á morgun...því núna er ég að fara að baka kryddbrauð...fasteignasalinn er sko með opið hús kl. 15...eins gott að einhver komi!!!
Knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.2.2008 kl. 12:32
Líst vel á þessar bollur,,,, ertu ekki með nákvæmari mál/vigt á hveitið og hunangið?? Hvað var svo farið að sjá í leikhúsinu?
kveðja Eyrún
Eyrún Inga Þórólfsdóttir, 17.2.2008 kl. 20:30
Datt inní uppskriftirnar þínar, er uppskriftasjúk. Takk,
Sigrún Óskars, 17.2.2008 kl. 21:17
Eyrún...ég á þetta á dönsku...mjög mikið slump...!
Við fórum að sjá Lík í óskilum...og ég varð fyrir vonbrigðum...svona er að vera með væntingar...!
Njóttu, nafna ;)
SigrúnSveitó, 17.2.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.