14.2.2008 | 13:55
13 ár!!
Í morgun voru 13 ár síðan óléttuprufan var jákvæð!!! 8½ mánuði síðar fæddist prinsessan okkar, Ólöf Ósk.
Mér finnst hreint út ótrúlegt að það séu liðin 13 ár, það er svo stutt síðan...en samt svo langt.
Margt hefur vissulega breyst á þessum árum, og út frá okkur fjölskyldunni get ég með sanni sagt að það hefur eingöngu breyst til batnaðar.
Eigiði góðan dag, elskurnar. Ég er að elda súpu fyrir morgundaginn, fáum góða gesti frá Danmörku í mat á mogun...og ég er að vinna til 16 og Einar líka...svo ég er að flýta fyrir ;) Bollurnar verða látnar hefast í ísskáp frá 7 í fyrramálið og þar til við komum heim. Þið getið fengið uppskriftina ef þið viljið...er bara að flýta mér núna...
...á sko eftir að fara í bað...og klára súpuna og svona áður en ég fer á fund kl 15...
Sí jú!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með óléttuprufuna. Veit ekki hvort nokkur óskaði þér til hamingju þá.....
Eigðu góðan dag sömuleiðis!
Hrönn Sigurðardóttir, 14.2.2008 kl. 14:18
Þú ert svo myndarleg húsmóðir, kannski ætti ég að fara að reyna að taka þig til fyrirmyndar.
Linda litla, 14.2.2008 kl. 14:18
Takk, Hrönn. Ég minnist þess að ein vinkona mín óskaði mér til hamingju...svo voru misjöfn viðbrögð frá fólki sem stóð mér nærri... En hvað um það, dóttir mín var amk fyrsta og stærsta skrefið í rétta átt í mínu lífi
Takk, Linda :) Ég geri mitt besta.
SigrúnSveitó, 14.2.2008 kl. 14:32
Þá er daman bara að verða táningur, og við taka viðburðarík ár með öllu sínu drama.........stelpur eru svo yndislega dramatískar.
Knús í hús.
hofy sig, 14.2.2008 kl. 15:39
Sigrún, hvernig í óskööpunum manstu hvaða dag þú gerðir óléttupróf??? jiminn, ekki man ég eða hef rænu á skrifa niður svona lagað manstu hina tvo líka?
jóna björg (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 21:14
Jamm, ég var að prjóna þennan kjól núna í vikunni :)
Dramatík...stelpur eru fæddar gelgjur...amk þessar tvær okkar ;)
Ég man að óléttuprufan með Jón Ingva var jákvæð daginn sem Eldar fæddist!! Man ekki alveg með Jóhannes...en það var tuttugasta og eitthvað nóvember...
Ég get líka sagt þér hvaða dags. ÓÓ kom undir...það var 28. janúar...hún fæddist 28. október...sem sagt 9 mánaða meðganga upp á dag!!!
SigrúnSveitó, 14.2.2008 kl. 21:29
Já, draumastelpan mín, þetta hefur verið gaman. Þegar ég varð ólétt voru ekki til svona próf. Hafðu það gott elsku duglega stelpan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 00:12
Þú ert með ótrúlegt minni kona
Kúl þá átt þú líka góða minningu 17 nóv 99
jóna björg (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 09:32
Get svo svarið það þú ert eins og fíllinnÞú manst allt
Og ég man ekkert stundinni lengur. Var einmitt að segja við ÆS í gær að hann hefði mynni eins og fíll en ég eins og gullfiskur.
Annars er Hlaupabólan komin í hús. Þannig að ef þér leiðist á næstu mörgu dögum þá er ég heima
Verðum að fara að tala saman á skypinu. Tala aldrei við neinn þar. En Hebbi og Barði geta tala heilu kvöldin þó svo að það séu ekki nema fimm mín á milli okkar.
Vá þetta er bara ritgerð
heyrumst
María Katrín (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 13:38
nú er ég farin að sakna færlsu frá þér.. frekja? Neibb, bara svo góðu vön
jóna björg (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 15:27
María, endilega, verðum að heyrast. Ji hvað ég er fegin að við erum búin að klára hlaupabóluna!
Jóna; Ég er að vinna til 16...er svo að fá gesti frá Dk í mat...svo kannski skrifa ég í kvöld...annars í fyrramálið. Ég LOFA!!!
SigrúnSveitó, 15.2.2008 kl. 15:41
Tíminn líður hratt. Það er eins og það hafi gerst í gær þegar synir mínir fæddust og það eru 13 & 11 ár síðan.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.