11.2.2008 | 15:51
Afi-lafi-pottaskafi!
Ţetta sagđi hann oft sjálfur hann afi minn. Afi minn sem hefđi orđiđ nírćđur í dag. Nonni afi.
Afi sem sagđi; "elskiđ friđinn og strjúkiđ kviđinn".
Ég á fullt af góđum minningum um Nonna afa, eđa afa á Ökrum, eins og viđ kölluđum hann líka.
Afi vildi allt fyrir okkur gera, og sagđi aldrei nei. Afi átti alltaf fulla geymslu af pappír til ađ teikna á, og oftast var kassi af eplum og appelsínum í geymslunni líka. Og oft kassi af mandarínum! Ţetta var ćđi.
Allir bíltúrarnir, í gamla Grána, í vörubílnum og síđar í Toyotunni og síđast í Mözdunni.
Afi átti alltaf tíma fyrir mig.
Afi dó 15. mars 1999. Bráđum 9 ár síđan og ţađ líđur varla sá dagur ađ ég hugsi ekki til ţín, elsku afi.
Ólöf Ósk náđi ađ kynnast langafa sínum, en hún man ţví miđur ekki eftir honum. En ég er ţakklát fyrir ţann tíma sem viđ fengum međ afa. Afi sá ekki sólina fyrir litlu prinsessunni.
Ég vildi óska ađ strákarnir hefđu náđ ađ eiga tíma međ afa. Sérstaklega kannski Jón Ingvi, sem hefur alltaf veriđ mikiđ fyrir afa og ömmur, langafa og langömmur.
Ađ lokum ćtla ég ađ deila međ ykkur vísunni frá afa:
Sigrún elsku stúlkan okkar bjarta,
ţú sífellt ert í hug okkar og hjarta.
Vertu alltaf ţćg og góđ viđ mömmu,
ţá verđurđu líka ástin afa og ömmu.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mikiđ er ţetta fallegt ! bćđi myndun og tekstin !
Bless í dag !
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 11.2.2008 kl. 16:45
Ég ćtla nú bara ađ herma Steinunn og segja mikiđ er ţetta fallegt. Bćđi myndin og textinn
Blessuđ sé minning hans.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.2.2008 kl. 16:49
Falleg fćrlsan ţín í dag
Guđrún Jóhannesdóttir, 11.2.2008 kl. 17:27
Hugarfluga, 11.2.2008 kl. 19:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.