11.2.2008 | 12:21
Búið að eyðileggja lúkkið mitt!!!
Einhver leiðinda-auglýsing og allt í köku! Er búin að skoða blogg hjá öðrum og þar virðist allt í sóma...en þessi ljóta NOVA auglýsing fer yfir það sem er hægra megin hjá mér...amk í okkar tölvum :( og svo er allt á skakk og skjön. Spurning um að senda blog.is mail og kvarta!!! Ætla að bíða samt smá og sjá hvort þetta lagast! Mig langar amk ekkert að velja nýtt lúkk, er mjög lukkuleg með mitt...þegar það er eins og það á að vera!!!
Annars ekkert nýtt. Er að spá í að fara upp í hús í dag og taka til...gera pláss til þess að Jóhannes geti æft sig að hjóla! Hann á eftir að læra að hjóla á hjólinu sínu án hjálpardekkja...því eins og þið kannski munið þá var einhver sem eyðilagði hjálpardekkin hans s.l. sumar...
Við héldum fjölskyldufund um helgina og ákváðum matseðil fyrir þessa viku, svo ég ætla líka í Bónus og versla fyrir vikuna! Svo gott að gera klárað það af, þurfa ekki að fara út í búð daglega...með þessa hugsun; "hvað á ég að kaupa...hvað á ég að elda...".
Frelsi er í mínum huga skipulagning. Þegar við höfum skipulagt okkur þá öðlumst við um leið frelsi. Jamm. Ekki meir í bili.
Ást&virðing
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ok, lúkkið er komið í lag!!! Gott ég gaf þessu smá tíma í staðinn fyrir að senda mail og skammast strax...
SigrúnSveitó, 11.2.2008 kl. 12:22
æ,takk fyrir ábendingu með ,,nágrannann,,hann er bara ekki meiri maður enn svo,,getur ekki commenterað inn á mina síðu,,segir margt,
Bergþóra Guðmunds, 11.2.2008 kl. 13:45
Ég er svo ánægð með þessa auglýsingu, lífgar upp á síðuna. Knús á þig duglega stelpa.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 14:34
Auglýsingin er svo sem allt í lagi og böggar mig ekki þegar hún er ekki yfir dagatalinu og heimsóknadálknum...þannig var hún í morgun...en sem betur fer ekki lengur ;)
SigrúnSveitó, 11.2.2008 kl. 15:09
Best að versla fyrir vikuna. Þú ert snilli Ísak.
jóna björg (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.