11.2.2008 | 07:37
Sunnudagskvöldið
Í gær röltum við til tengdó og tengdapabbi skutlaði mér síðan upp í göng þar sem ég hitti minn heittelskaða. Þau pössuðu síðan ungana. Við fórum að hitta nokkur vinapör og áttum þar góða stund. Við sáum um desertinn og ég lofaði að sá sykurlausi kæmi hér inn í dag:
Hnetu og súkkulaðibaka
150g möndlur*
250g lífrænar döðlur,* lagðar í bleyti í 10-15mín
1 msk agavesýróp*
þurrristið hneturnar í um 5 mín við 200*C og kælið. (ef þíð viljið hafa þetta hráfæðiköku þá sleppið því að rista henturnar) setjið hneturnar, möndlurnar og döllurnar í matvinnsluvél og balandið saman þar til þetta verður að deigkúlu, bætið agavesýrópinu útí í lokin til að þetta límist sem best saman.
setjið bökunarpappír í hringlaga form (23-26cm í þvermál) og þjappið deiginu niður í það
botninn er bakaður í um 5 mín við 180* en líka er hægt að nota hann hráann og setja hann inní kæli eða frysti
Fylling
2 dl kókosvatn, frá Dr. Martin
3-4 msk rifið lífrænt appelsínuhýði
2 dl hreint kakóduft*
¾ dl kókosolía*
1 ¼ dl agavesýróp*
1 tsk vanilluduft*
himalayasalt af hnífsoddi
Setjið kasjúhenturnar í matvinnsluvél með kókosvatninu og blandið mjög vel saman. Bætið appelsínuhýðinu, kakóduftinu, kókosolíunni, sýrópinu og saltinu útí matvinnsluvélina og klárið að blanda þetta þar til þetta verður alveg silkimjúk. Það er hægt að setja fyllinguna örstutt í blandarann til að hún verði alveg silkimjúk og kornlaus.
Hellið fyllingunni útí botninn og setjið inn í kæli eða frysti.
Borin fram ísköld, með þeyttum rjóma!!
Skraut:
Ferskir ávextir, t.d. appelsínusneiðar, jarðaber, mango, kíví eða aðrir ávextir/ber.
Þessi uppskrift er að sjálfsögðu af Himneskt.is
---
Þarf að mynda kjólinn og sýna ykkur framganginn! Rosa spennó!
Skrifa meira síðar...ætla að skríða undir sæng aftur...!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Namm. Ég sé sko hann Jón Ingva fyrir mér í golf átfittinu, í kvartbuxum , vesti og með köflótt kaskeyti, færi honum vel.
jóna björg (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.