10.2.2008 | 13:45
Sunnudagur á Höfðabrautinni
Rólegheit hjá okkur hérna. Einar reyndar fór á fætur kl. 05.00 í morgun og í vinnu fljótlega. Ég hins vegar rumskaði við drengina einhverntímann í morgun...held þeir hafi sofið eitthvað lengur en til kl. sjö...en ég vaknaði hins vegar ekki fyrr en kl. 10.30 en þá hringdi síminn minn til að minna mig á að það væri körfubolti...ég reyndi að lokka Jón Ingva af stað, en hann hafði talað um að hann vildi prófa körfuna. Hann vildi ekki fara, sagðist vera hættur við...ætlar að einbeita sér að golfinu sem hann byrjaði í s.l. fimmtudag! Mér finnst bara frábært ef hann finnur einhverja íþrótt sem hann hefur áhuga á, og ég sé hann alveg fyrir mér í golfinu...röltandi um...engin hlaup fyrir minn mann ;)
Við (ég, Ólöf Ósk og Jóhannes) erum búin að fá okkur rölt út í Krónu. Svo ætla ég að rölta með Jóhannes á eftir til tengdó...þarf að losa drenginn við orku ;) hehe...
Svo var ég sko að baka...og mikið er ég þreytt á þessum ofni okkar...!! Ef ég ætlaði mér ekki að flytja þá myndi ég sko fá mér nýjan...ofninn mishitnar svo að kökurnar urðu einum og dökkar sumsstaðar og það er alveg glatað!
En það þýðir ekki að fást um það...best að fara að gera krem á herlegheitin!
Sigrún bloggar...hún er alltaf að...Sigrún bloggar...ég held nú það!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.2.2008 kl. 18:49
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.2.2008 kl. 21:47
nei þetta er ekki sami nágranninn, en reyndar er þetta allt svolítið mikið mikið öðruvísi, en þessi mál fara bara sína leið í rettarkerfinnu,börn hér í húsinu fá martraðir vegna hauks hennar beggu, þetta er allveg með ólíkindum hvað manneskjan lætur út úr sér. ps maðurinn hennar "sem er 52 ára" er reyndar með löghemili hjá tengdó,svo réðst hann á annan nágranna (konuna við hliðina) og framdi meira að segja húsbrot þar,hér helgina eftir að hann réðst á mig.................. so ekki trúa öllu sem þú heyrir, en ég held samt ekki að beggan sé neitt slæm þegar hún er hún sjálf.
nágranninn (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 23:17
Úbbs er ekki færslan hér á undan á vitlausum stað?? Hafðu það gott Sigrún mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.2.2008 kl. 23:44
Ja hérna hér!
SigrúnSveitó, 11.2.2008 kl. 07:28
ju,,,hun er ekki á réttum stað,,,æ,,sumir bara geta ekki komið hreint fram,,alla vega ekki hér i ,,holtinu,,
Bergþóra Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.