6.10.2006 | 16:55
Bára
Fallega, yndislega stjúpdóttir mín er LOKSINS komin til okkar. Hún ætlar reyndar bara að stoppa til morguns, en mikið rosalega var yndislegt að sjá hana aftur. Ég fór og sótti hana eftir vinnu og við brunuðum saman á Skagann. Áttum sem sagt alveg næstum því heilan klukkutíma út af fyrir okkur, bara við tvær, og það var yndislegt. Hún er svo skemmtileg, og svo falleg. Sjáiði bara sjálf.
Í dag, 6. okt. eiga tvær gamlar vinkonur mínar afmæli. Önnur þeirra er Kalla á Hofi, æskuvinkona mín. Við kynntumst þegar ég var 10 og hún 11 og við vorum óaðskiljanlegar í nokkur ár. Hin vinkonan er Laura, sem ég kynntist í Englandi. Laura er frá Chicago. Við vorum óaðskiljanlegar í nokkra mánuði, eða frá því við kynntumst og þar til ég flutti aftur til Íslands. Það var magnað hvað við tvær áttum mikið sameiginlegt, borgarbarnið frá USA og sveitastelpan frá Íslandi. T.d. fengum við báðar leðursandala þegar við vorum stelpur, en óskuðum okkur sko heitar en allt glæru plastsandalana, sem voru nýjir á markaðnum . Ég hugsa alltaf til þeirra 6. okt. og margar góðar minningar læðast fram úr hugarfylgsnunum!!
Pabbi ætlar að koma á morgun, svo ég "þarf" að baka skúffuköku í kvöld eða á morgun. Hann átti nú afmæli fyrr í vikunni, karlinn, svo hann verður að fá köku. Spurning hvort það eigi að splæsa 57 kertum...
Í dag bað deildarkennarinn minn mig um að halda einhvern stuttan fyrirlestur áður en ég hætti...úff púff...það er nú aldeilis ekki fyrir mínar taugar. En ég læt mig nú hafa það (get þá alltaf skellt einni túpu af stezolid í rassg.... áður en ég stíg á stokk!! Á heilan kassa síðan Jóhannes fékk hitakrampann hérna um árið...hehe...) Svo nú þarf ég að afla mér löglegra heimilda um "föstu fyrir aðgerð". Spennandi, finnst ykkur ekki?!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með fósturdótturina og hvenær er fyrirlesturinn... finnst þetta mjög intressant..
Kv. Salný
SAlný (IP-tala skráð) 7.10.2006 kl. 17:58
veit ekki. á ég að láta þig vita?
SigrúnSveitó, 8.10.2006 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.