7.2.2008 | 19:18
Fimmtudagur...
...og alvöru vetur!!
Ég hef sagt ykkur frá því áður. Ljúfum minningum úr sveitinni heima. Vetur. Snjóstormur. Rafmagnið farið. Jón Þór í fjósinu...að mjólka með vararafstöð...eða eitthvað. Mamma með okkur systkinin í eldhúsinu. Kveikt á gömlu olíulömpunum. Mamma að lesa íslenskar þjóðsögur.
Þessar minningar koma alltaf þegar úti er vetrarveður. Alvöru vetrarveður!
--
Ég átti von á 3 valkyrjum í kvöld, í saumó. Valkyrjur er hópur kvenna sem ég kynntist á netinu. Íslenskar mæður í útlöndum. Við erum nokkrar sem erum fluttar heim og hittumst á 2-3 mánaða fresti. Mjög skemmtilegt.
En, þær eru hættar við...búið að fresta um 2 vikur vegna veðurs. Enda ekkert spennandi að æða út í óvissuna.
Hins vegar er notalegt að vera inni, og þurfa ekkert að fara út.
Ætla að horfa á Dr. House og CSI í kvöld og prjóna!! Óþarfi að sleppa því að prjóna þó enginn verði saumó!!
--
Var annars að koma heim úr púltíma...shit hvað þær píska mann áfram! Eftir eitt tækið, svona fótatæki eitthvert, þá ætlaði ég ekki að standa undir mér...lærvöðvarnir voru bara búnir á því! En það hafðist og ég fór aðra 2 hringi ;) hehe...
--
Ég er komin í 5 daga frí!!! Og eftir helgi hitti ég Rakel vinkonu!!! Rakel bjó í Græsted, sama bæ og við í Danmörku, en býr núna í Smidstrup Strand, 6 km frá Græsted. Við kynntumst sem sagt þar. Hittumst fyrst í Brugsen! Mikið hlakka ég til!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178700
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vildi að ég hefði ca 1/4 af þessum fítonskrafti sem þú býrð yfir, vúman! Hvaða vítamínum ertu eiginlega á??
Hugarfluga, 7.2.2008 kl. 20:08
Þú ert sko dugnaðarforkur ekki spurning. Ég er alsæl með veturinn eins og þú, minnist ótal stunda sem barn heima í eldhúsi hjá mömmu og pabba með systrum mínum, allt rafmagnslaust og farið með ljós á milli herbergja, setið og lesið og prjónað ofl. ótrúlega yndislegt. Úti beljaði hríðini á glugga og ég var svo róleg. Snjóbolti á Skagann.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.2.2008 kl. 20:34
Eiginlega finns mér fyndið að ykkur þyki ég orkubolti og dugnaðarforkur...ég er að leka út af...ætla að skríða í sturtu og svo upp í rúm með prjónana...knús og snjóboltar
SigrúnSveitó, 7.2.2008 kl. 20:37
í Guðsbænum passaðu samt prjónana, ég veit hvernig það er að setjast á þá ÓGEÐSLEGA VONT, það þurfti átök til að ná prjóninum úr minum þokkafulla afturenda
Guðrún Jóhannesdóttir, 7.2.2008 kl. 21:03
já, það hefur ekki verið góð lífsreynsla að fá prjón svona í óæðri endann...gott hann náðist!!
SigrúnSveitó, 8.2.2008 kl. 09:31
Njótið helgarinnar ... bara kvitta fyrir innlitið :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.