6.2.2008 | 10:05
Fastelavn...er mit navn...
Jamm...eða bara öskudagur.
Gleðilegan öskudag, elskurnar mínar, nær og fjær.
Jóhannes fór í leikskólann í morgun, í Tomma&Jenna náttfötunum sínum. Ég ætla ekki að tjá mig um þetta mál að á leikskólunum megi ekki koma í grímubúning...!! Búin að gremjast yfir því áður og nenni því ekki meir!! Eftir þennan öskudag eigum við bara eftir einn leikskólaöskudag!! Spáið í það...úff...bráðum fer að ljúka leikskólatímanum hjá okkur!!! Reyndar 1½ ár í það...en eins og tíminn flýgur...!!
Nóg um það.
Hér myndir af stóru börnunum á leið út í bæ að syngja og tralla í fyrirtækjunum!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.2.2008 kl. 10:09
Ég spyr nú eins og bjáni, má ekki komi í öskudagsfötum á leikskólann? hversvegna? ég hélt einmitt að þetta væri barnahátíð. Vona að börnin þín skemmti sér vel í dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 10:16
Já, þau er flott! :)
Nei, það má ekki koma í öskudagsfötum í leikskólann og hefur ekki mátt síðan nítjánhundruðáttatíuogeitthvað! Það verður víst of mikil samkeppni...er mér sagt...foreldrar tryllast, sérpanta föt frá USA og bla bla bla..."barnið mitt á sko að vera FLOTTAST!!"
Eða mér er sagt að þetta séu rökin...!!
Það mikilvægasta fyrir mig í dag er að Jóhannes var AL-SÆLL að fara í náttfötunum í leikskólann ;)
SigrúnSveitó, 6.2.2008 kl. 10:21
Börnin flott hjá þér hérna á Esk mega börnin koma í búningum en ég held að það hafi ekki alltaf verið svoleiðis, minnir að einhvern tímann hafi það einmitt bara verið náttfötin... sem mér finnst asnalegt, þetta er einmitt dagur barnanna, og punktur með það...
Ég sakna þess að dressa minn einkason upp og fara með hann, þetta er svo skemmtilegur tími. En alveg að verða 15 ára, nei takk, ekki að ræða það... fékk að heyra það í gær þegar ég spurði hvort hann ætlaði ekki að drífa sig
En fór í bæinn í morgun og sá nokkur flott kríli að syngja í búðinni...frábært bara
Bjarney Hallgrímsdóttir, 6.2.2008 kl. 10:58
flott eru þau, syngja í fyrirtækjum? hvernig er þetta á íslandi núna? engir öskupokar eins og í gamla daga?
jóna björg (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 13:01
skrýtin ákvörðun!
Hef unnið á leikskóla og þetta var þá a.m.k. einna mest spennandi dagur ársins, fann aldrei samkeppni, bara gleði.
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.2.2008 kl. 13:06
Sæl Sigrún rambaði hérna inná bloggið hjá þér.........sá uppskriftina af bananabrauðinu. Þetta agave sem þú notar í staðin fyrir sykur, er það sætu efni. Ég á nefnilega eina 5 ára dömu sem er með diabetes (finnst sykursjúkur ljót orð og gefa ranga mynd af sjúkdómnum) ef þetta er eitthvað sem ég get notað heldurðu þá að þetta sé til í Danmörku, við búum þar núna. Ef þú ert með eitthvað fleira sem ég gæti notað þá máttu endilega deila boðskapnum.
Þetta er orðið svo langt hjá mér hefði kannski bara átt að senda þér mail..........
Ég á eftir að kíkja oftar í heimsókn, gaman að lesa blogg hjá þeim sem tala frá hjartanu!!
Hafðu það sem best!
Kv. Jóna Harpa (að austan)
ps. algjörlega sammála þér með leikskólana og náttfötin......alveg fáránlegt!!
Jóna Harpa (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 13:35
Sætir krakkar!!
Hugarfluga, 6.2.2008 kl. 20:01
Agave sírópið er t.d. stundum hægt að fá í Naturkost hérna inni í bæ. Hér er staðsetningin http://maps.google.dk/maps?hl=da&um=1&ie=UTF-8&q=Naturkost&near=Odense&fb=1&cid=0,0,7839591086230384339&sa=X&oi=local_result&resnum=1&ct=image
Þekki ekki aðrar heilsubúðir hérna í Odense og nágrenni. Varð aðeins að blanda mér í málið þar sem við Jóna Harpa erum næstum því nágrannar
Jóhanna (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.