5.2.2008 | 10:42
Sprengidagur
Jóhannes er heima í dag. Þessi litli gormur sem borðar allan mat...nánast allan mat. Því hann getur ekki hugsað sér að borða saltkjöt. Konurnar hans í leikskólanum ráku upp stór augu í gær, þegar hann tilkynnti að hann yrði ekki í mat í gær því hann borðaði ekki saltkjöt!! Takk fyrir!
Þar sem hann, eins og ég segi, borðar venjulega allan mat með bestu lyst, þá leyfði ég honum að vera heima í dag og sleppa við þetta. Hann ætlar samt með mér upp í vinnu í dag...því mig langar geðveikt í saltkjöt og baunir! Slafr...þetta er eiginlega það besta sem ég fæ!!! Venjulega eldar Einar þetta, en nú er hann á næturvöktum, og fer svo á fund í bænum í kvella...svo það verður víst ekkert úr slíku. Svo ég treysti bara að kokkurinn geri góða súpu...!!
Við mæðgin röltum út í Curves í morgun. Konurnar sem þar voru, voru yfir sig hrifnar af stubbnum mínum. Þótti hann sérlega þægur og góður strákur, og svo spjallaði hann við þær yfir kaffinu. Alger sjarmör ;)
En nú er kaffið lekið í gegn...svo ég ætla að kaffast smá...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mmmm, væri sko alveg til í saltkjöt í dag en það verður að bíða betri tíma. Vona bara að þú njótir þess. Jóhannes á eflaust eftir að læra á þetta síðar. Hér stöndum við á blístri eftir að hafa haldið bæði fastelavn og bolludaginn hátíðlegan á viðeigandi hátt
Svo langar mig að spyrja þig hvort þú kannt e-ð íslenskt orð yfir "aktiv medborgerskab" þar sem þú ert næstum því jafn mikill Dani og Norðfirðingur.
Jóhanna (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 12:03
Saltkjöt og baunir... nammi
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.2.2008 kl. 12:16
Mmmmm saltkjöt er æði og ég fæ kartöflumús með þar sem ég borða ekki baunirnar. Best í heimi að vera akkúrat í mömmu mat þessa dagana :-D Inga er búin að telja niður síðan í síðustu viku svo það verður slafrað í sig í kvöld. Njóttu dagsins sæta!
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 12:38
Hæ skvís. Ég væri alveg til í að slafra í mig baunum en ætla ekki að elda þær í dag. Hafðu það gott með Jóhannesi þínum.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 12:45
Æj hvað ég skil hann. Mér hefur aldrei fundist þetta neitt sérstakur matur og baunir..........- borða þær ekki!!
Þannig að hann gæti þess vegna verið í mat hjá mér á Sprengidag - krúttið ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 13:00
Saltkjöt og baunir...bragðaðist vel, en súpan sem Einar gerir er sko MIKLU betri!!! Bragðmeiri og bara betri.
Veit eiginlega ekki hvernig er hægt að þýða þetta, Jóhanna. Og takk, ég er sko alger baun!! Enda fædd í Baunaveldi og alles!
Jóhannes borðaði ekkert í hádeginu og er bara alsæll með það :)
SigrúnSveitó, 5.2.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.