4.2.2008 | 14:46
Jæja...
...nenni ekki að blogga...en get ekki sleppt því. Það er ekki hægt að blogga ekki í TVO daga!!!
Reyndar var ég að vinna í gær, og var bara búin á því þegar ég kom heim. Nennti ómögulega að setjast við tölvuna, vildi frekar dunda með ungunum mínum. Svo eldaði ég líka góðan mat handa okkur hjónakornunum. Reyndar var ég bara yfir mig hrifin af matnum, ég ELSKA mekíkanskan mat. Einar var ekki eins spenntur, þótti þetta alveg mjög fínt...en hann er meira svona "kjúlli-franskar-og-kokteil-maður"...
En það sem ég eldaði var:
ca. 4 kjúklingabringur
Ostasósa (mexíkönsk)
Salsasósa
ostur
1 poki Doritos snakk
Kjúklingabringurnar skornar í bita, steiktar á pönnu og kryddaðar vel eftir smekk (ég kryddaði þær með taco-kryddi). Snakkið (aðeins mulið) er sett í botninn á eldföstumóti. Ostasósan þar ofan á, svo Salsasósan. Síðan er kjúllinn settur yfir og að lokum osturinn.
Sett inn í ofn í 15-20 mín. á ca 200°C.
Svo "á" að bera þetta fram með salati og hrísgrjónum, og sýrðum rjóma og guacamole...en ég sleppti grjónunum og salatinu...
Svo er það afmælisbarn gærdagsins. Elsku vinkonan mín, hún Hrafnhildur, er afmælisbarn gærdagsins. Knús og kossar til þín, elsku vinkona, með þakklæti fyrir yndislegan vinskap!
Vonandi var dagurinn þinn alveg yndislegur.
Hlakka til þegar þú flytur nær mér ;)
---
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ duglega stelpa, alltaf gaman að lesa blogg frá þér. Hafðu það gott elskið mitt. Kveðja á skagann.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.2.2008 kl. 14:52
Takk elskan mín.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.