31.1.2008 | 13:09
31. janúar
Ég var að spá hvort ég ætti að blogga um afmælisbarn dagsins. En ákvað að linka inn á færsluna sem ég skrifaði fyrir ári síðan. Þá varð hann fertugur og er því 41 í dag.
Afmælisbarnið er Eyþór Stefánsson.
Mér finnst svo skrítið að hugsa til þess að Eyþór sé 41. Alveg eins og mér finnst skrítið að hugsa til þess að minn heittelskaði verður fertugur eftir rétt rúmt ár! Og hann er bara skólaárinu eldri en ég...þó ég sé miklu seinna í árinu.
Ég held að mér þyki þetta skrítið því ég man svo vel eftir því þegar mamma varð fertug. Þá buðu hún og Jón Þór okkur, börnunum sínum, og einum vinahjónum út að borða á stað sem hét "Við höfnina" og var staðsettur við Hafnarbraut í Neskaupstað.
Þetta var dagurinn sem mamma komst að því að ég reykti...(er löngu hætt!!!). Mér fannst mamma náttúrlega óttaleg kelling..."sú gamla"...enda var ég ekki nema 19 ára.
Í dag er mamma 58 ára, ég er 37 og mér finnst hvorug okkar gömul eða kelling!! Hins vegar þykir dóttir minni við (ég og mamma) vera GAMLAR!!!
Svona er þetta afstætt. En sjálfsagt af því að í svo mörg ár var FERTUGT og ÞRÍTUGT reyndar líka, alveg hræðilega hár aldur og þess vegna finnst mér skrítið að vera að nálgast fertugt sjálf...vinir mínir að skríða...eða jafnvel skriðnir þangað fyrir einhverjum dögum, vikum, mánuðum eða jafnvel árum!
Jamm...þið skiljið kannski hvað ég er að reyna að útskýra...ef ekki þá bara skítt með það
Knús til ykkar allra þarna úti, og auðvitað sértakar kærleikskveðjur til afmælisbarnsins, hvar sem hann er niðurkominn. Ég óska þess að hann hafi fundið hamingjuna og fegurðina í hjartanu sínu.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 178739
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Sigrún!Flott síða ég var að ADDA þér í favorites hjá mér.Taka svo á því í powertímanum ég ætla bara að njóta bumbunar minnar.....hihi Kveðja Þóranna
Þóranna (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 14:23
Hæ Þóranna! Velkomin, gaman að þú kíktir við :)
Já, þú skalt sko njóta bumbunnar, það er fátt yndislegra en að vera með svona bumbu eins og þú
Knús...
SigrúnSveitó, 31.1.2008 kl. 14:29
Já, ég skil þig svo vel. Man þegar ég varð þrítug, agalegt en fertug ekki eins slæmt, fimmtug bara stuð. Held þetta fari doldið eftsir því líka hversu vel eða illa manni líður og hvernig staðan er í lífun hjá manni. Kær kveðja til þín vina mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 16:38
Hvaða aldur sem er er flottur, ef hugurinn og heilsan eru í lagi.
Hey og takk fyrir kommentið á uppskriftasíðu okkar vinkvennanna!
Hugarfluga, 31.1.2008 kl. 16:53
Mér finnst ekkert mál að eldast, fannst ekkert mál að verða þrítug. Mér finnst bara svo skrítið að segja þessar tölur upphátt! :)
Úff, horft til baka þá er líf mitt svo MIKLU betra í dag en það var, svo ég vildi sko ekki skipta og verða tvítug aftur!! No way!!!
Já, ok, ert þú ein af matgæðingunum?!! Hehe, að ég skildi ekki fatta það, þegar ég sá tvíbökuðu kartöflurnar! Hugsaði til þín og allt!!!
SigrúnSveitó, 31.1.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.