Leita í fréttum mbl.is

Hafið

Ég  hef ekki hugmynd um hvernig þetta virkar.  Ég hef aldrei verið sterk í
að  sjá í gegnum þessar sjónhverfingamyndir.
 
Anna, vinkona mín, sem sendi  mér þessa mynd sagði að
ef maður starir nógu lengi á maður að sjá  hafið.
 
Ég  reyndi í þó nokkurn tíma en sama hvað ég glápi þá kem ég ekki auga á
þetta  fjandans haf sem vinkona mín talaði um.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

 

Hafið bláa hafið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ahahahaha

Bryndís R (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 19:47

2 Smámynd: Hugarfluga

*fliss*

Það er ekkert haf þarna!!! 

Hugarfluga, 25.1.2008 kl. 19:52

3 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

HUMM, ER EINHVER AÐ TALA UM RA.. NEI ÉG MEINA SKO HAFIÐ? FLOTT....UR

Guðrún Jóhannesdóttir, 25.1.2008 kl. 23:46

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Ég sé ekkert nema haf, haf og aftur haf punktur.

Gunnar Páll Gunnarsson, 26.1.2008 kl. 11:18

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

gvööööð hvað þetta er fallegt........

Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2008 kl. 12:24

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

haf? hvar? ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2008 kl. 12:25

7 identicon

skiliddiggi, hvar á hafið að vera???

jóna björg (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband