22.1.2008 | 15:14
Ýmislegt bardúsað...
...hérna í mínu koti.
Er sko búin að æfa, reyna að drekka ódrekkandi kaffi eftir ræktina, spjalla heillengi við Grétu, baka pylsuhornin (og krakkarnir að verða langt komin með þau...verð að baka 3 falda uppskrift næst til að eiga í frystinum...), búin að versla, sækja Jón Ingva í skólann...og fleira.
Ég er líka búin að þæfa eina lopapeysu...setti (viljandi) peysu sem var of stór á Einar í þvottavélina, á venjulegt prógramm á 40° og hún passar ca á Jóhannes núna!!! Sé eftir að hafa ekki tekið mynd af henni áður... Ætla að búa til eitthvað úr þessum lopaklumpi, veit ekki alveg hvað. En t.d. "magabelti" á pressukönnu eða pottaleppa (alltaf að spá í jólagjafirnar sjáið til...!) Er núna að prófa að gera nælu úr ullarefni...
En ég er sko þreytt núna, og langar mest að skríða undir sæng...en er frekar að spá í að skera grænmeti fyrir kvöldmatinn...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég sé að þú átt ansi mikið af uppskriftum, ekki áttu uppskrift af kryddbrauði með engu haframjöli?
Erna (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 17:31
Myndarskapurinn í þér ríður nú ekki við einteyming. Þú ert svo dugleg stelpa. Hafðu það gott í rokinu og bleytunni.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2008 kl. 18:37
Þú ert sko dugleg kona. Geturu ekki lánað mér smá af þessum dugnaði
Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 18:46
Erna, ég á ekki uppskrift að kryddbrauði án haframjöls :( en ég hef þig í huga ef ég dett um eina slíka ;)
Takk görls! Ég verð að setja inn myndir fljótlega...
SigrúnSveitó, 22.1.2008 kl. 19:08
Notalegt að heyra svona sögur um prjónaskap. Maður kemst bara í gott skap.
Gunnar Páll Gunnarsson, 22.1.2008 kl. 22:04
Hvað mig vantar alla þessa orku þína Sigrún og ég tala nú ekki um prjónaskapinn, sem er bara ekki að gera sig hjá mér.
ást og kossar
jóna björg (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 08:43
Til að svara spurningu þinni, þá er Nigella breskur sjónvarpskokkur. Þættirnir hennar hafa verið sýndir á RUV. Ég er næstum hissa að þú; matgæðingurinn sjálfur, skulir ekki hafa fylgst með þáttunum! hehe
Hér er síðan hennar: Nigella
Hugarfluga, 23.1.2008 kl. 14:54
Ok, ég horfi bara svo lítið á sjónvarp... En ætla að skoða heimasíðuna hennar ;) Thanks!
SigrúnSveitó, 23.1.2008 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.