20.1.2008 | 11:00
Þessi er mest fyrir Jónu Á...
...en auðvitað megið þið hin vera með
Forsagan að þessum fyrsta fundi mínum við tengdó...
Ég og Einar hittumst fyrst í nóvember 1994...og ekkert spennandi við það. Kalda janúarnótt 1995 hittumst við aftur og áttum saman ...ástarfund... og síðan ekki söguna meir...
...nema ca 3 vikum síðar er óléttuprufan jákvæð...
...úpps...ekki alveg planið að fara að eiga barn...ein...maður sem ég þekkti ekkert...en ok, örlögin og allt það...!!
Nema hvað, við vorum sem sagt ekki kærustupar og hann fór á sjó vestur á firði. Svo við sáumst ekkert.
Í september lufsaðist hann loksins til að segja mömmu sinni frá þessu janúarævintýri...og að það væri barn væntanlegt í heiminn eftir nokkrar vikur.
Mömmu hans þótti ótækt að hafa ekki hitt þessa konu sem bæri barnabarnið hennar undir belti...en hann vildi ekkert blanda sér í þau mál...
...en var samt svo sætur að segja mér frá hverju ég ætti von á...sem sagt símtali.
Þetta er sem sagt forsagan að þessum fyrsta hittingi okkar Siggu Báru.
Sigga Bára hélt sambandi við mig, fannst barnið eiga rétt á að þekkja föðurfólkið sitt þrátt fyrir að við ætluðum ekki að vera saman, ég og pabbinn sem sagt.
Svo okkar samband þróaðist og úr varð hið besta samband, löngu áður en hún varð tengdamamma mín.
Það var svo í desember 1996, eða þegar prinsessan okkar var 13 mánaða að augu okkar opnuðust fyrir hvort öðru. Reyndar hafði ég nú verið ægilega skotin í honum þarna í byrjun árs 1995...en komst yfir það.
Hvað gerðist þarna í byrjun des. 1996 veit ég ekki...en það sér sem betur fer ekki fyrir endann á þeirri hamingju
Jamm, þá vitið það...dóttir okkar var skot í myrkri...sem varð svo stóra ljós lífs okkar
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bryndís R (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 11:04
Myndaleg stelpa... til hamingju
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.1.2008 kl. 12:56
Allt er svoo gott sem endar vel! Myndarstelpa, sem þið eigið!
Hugarfluga, 20.1.2008 kl. 14:53
Guðrún Jóhannesdóttir, 20.1.2008 kl. 23:34
Frábær saga
Hrönn Sigurðardóttir, 21.1.2008 kl. 10:12
Krúttsaga
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.