18.1.2008 | 20:34
Afmælisbarn dagsins...
...er elsku besta tengdamúttan mín. Og án efa heimsins besta tengdó!!!
Ég man mjög vel fyrsta skiptið sem ég hitti hana. Það var í lok september 1995. Einar hafði nýlega sagt henni að hann ætti von á barni (úbbs...) og Siggu Báru langaði að hitta þessa stúlku...
...ég var vægast sagt MJÖG stressuð þegar Einar sagði mér að mamma hans myndi hringja í mig...og ekki varð ég minna stressuð þegar hún loksins hringdi og vildi hitta mig...
Ég man ég var í brúnum óléttukjól og röndóttum sokkabuxum þar sem ég stóð í anddyrinu á gamla Moggahúsinu í Aðalstræti...
...og niður kom þessi röggsama kona sem átti bræddi hjarta mitt við fyrstu kynni.
Hún bauð mér í súpu á Kaffi Reykjavík, og við spjölluðum um heima og geima. Ég held að stressið hafi rjátlast af mér mjög fljótlega.
Frá þessum degi hefur verið kært á milli okkar, og við höfum átt ófáar, langar og yndislegar stundir saman, m.a. þar sem við höfum setið og talað fram á nótt.
Ég þakka sannarlega fyrir öll árin og hlakka til margra fleiri.
Elsku Sigga Bára, ég vona að dagurinn hafi verið góður og að sólin skíni sínu bjartasta í hjartanu þínu.
Og hér er ein mynd af okkur, ásamt Siggu, mömmu hennar Siggu Báru.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með tengdamömmu þína
Bryndís R (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 20:37
Til hamingju með tengdamömmu þína, góðar tengdamæður eru ómetanlegar. Ég hef fleiri en eina og alltaf verið heppin.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.1.2008 kl. 20:41
Til hamingju með tengdamúttuna! Það er dásamlegt að eiga eina slíka að!!
Hugarfluga, 18.1.2008 kl. 22:14
ohh, ég fæ nostalgíu við að sjá ketilinn hér að neðan og er orðin græn, ég vil soooonaaaa.
kosskossogknúsknús
jóna björg (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 22:35
Æi hvað þið eruð heppnar. Og ekki síður maðurinn þinn Örugglega ekki fjör að eiga konu og mömmu sem eru upp á kant.
En ég er ekki sátt við að gaurinn hafi sent þig eina á fund tengdó í fyrsta skipti Vil fá skýringu á því.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.1.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.