7.1.2008 | 14:39
Táslan á sínum stað!
Reyndar var hún orðin hrein og fín þegar við fórum til táslukonunnar...við fórum í heitt og notalegt bað áður en við fórum, og það hefur orðið til þess að það opnaðist eitthvert gat á tánni og drullið hefur lekið út. Ætli það sé ekki að mestu í sokknum hans.
En táslukonan dútlaði við tásuna hans og nú er hún ægilega fín, með plástri og alles!
--
Skruppum aðeins inn til ömmu Báru (ömmu Einars) og hún var alsæl með jólaboðið. Og alsæl með okkur Einar...heyrði hana dásama okkur þegar ég gekk í burtu..."Hugsaðu þér, hún á ÞRJÚ börn og þau eru ÖLL svo stillt og góð"!
Ekkert lítið sem þessi elska er ánægð með okkur
--
Svo er ég að fara að vinna á eftir...nenni ekki en veit það verður very nice þegar ég verð komin á staðinn. Langar samt meira að vera heima og knúsa familíuna mína
Bless í bili...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178700
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að hitta þig.Gott að tásan er að lagast.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 15:51
Gott að táslan er komin í lag. Hugsaðu þér hvað þið gleðjið ömmu Báru endalaust. Hún getur verið glöð allan sólarhringinn bara með að hugsa um ykkur, það er ekki lítil hamingja. Gott að lifa glaður í ellinni, betri heilsa og mun betri líðan. Biturleikinn gerir mörgum illt. Kærleikurinn er alheims meðal. Kveðja til þín yndið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 18:03
Ljós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 20:53
Takk görls! Táslan er í fínu formi, hann steig sjálfur á hana í morgun til að sjá hvort honum væri illt...og var ekki illt fyrr en hann var búinn að stíga mjög fast!!!
Elísabet, ég segi gjarnan þegar ég er spurð hversu börn ég eigi, að ég eigi 3½. Fékk eina stelpuskottu í bónus þarna um árið, hún er að verða 17 ára í sumar...var 4 þegar ég sá hana fyrst...úff...time flyes..!!
SigrúnSveitó, 8.1.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.